Fyrsti stóri titill United-kvenna Sindri Sverrisson skrifar 12. maí 2024 15:39 Lucia Garcia var valin maður leiksins eftir tvennu í bikarúrslitaleiknum gegn Tottenham í dag. Getty/Adam Davy Manchester United vann yfirburðasigur á Tottenham í dag í úrslitaleik bikarkeppni kvenna í fótbolta á Englandi, 4-0. Þetta er stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik kvenna á Wembley en ljóst var fyrir leik að nýtt nafn færi á bikarinn eftir einokun Arsenal (8 titlar), Chelsea (5 titlar) og Manchester City (3 titlar) frá árinu 2005. Manchester United's 4-0 victory over Tottenham, is the biggest ever win in a Women's FA Cup final at Wembley. They are also the first side other than Arsenal (x8), Chelsea (x5) or Man City (x3) to win the Women’s FA Cup since 2005.Winning their first ever FA Cup in style. 🏆… pic.twitter.com/qaKL1Od3Ar— Squawka (@Squawka) May 12, 2024 Fyrir framan 76.082 manns var það kona stóru leikjanna, Ella Toone, sem kom United yfir í lok fyrri hálfleiks. TOONEY, THAT'S UNBELIEVABLE 😱🤯The @ManUtdWomen star with an incredible long-range hit 😮💨#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/t4XarP88JZ— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Í seinni hálfleiknum kom Rachel Williams United svo í 2-0 en markið skoraði hún með skalla skömmu eftir hléið. Rachel Williams™️The @ManUtdWomen's striker just loves scoring goals in the air 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/JofjLjw42t— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García bætti svo við tveimur mörkum til að innsigla afar öruggan sigur United, og fyrsta stóra titil kvennaliðs félagsins. Lucía García is on target to get on the scoresheet for @ManUtdWomen 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/mX1jGmjWut— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García is at the double ✌️@ManUtdWomen's forward with a tidy finish 🇪🇸#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/5vsGX7oGx6— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira
Þetta er stærsti sigurinn í bikarúrslitaleik kvenna á Wembley en ljóst var fyrir leik að nýtt nafn færi á bikarinn eftir einokun Arsenal (8 titlar), Chelsea (5 titlar) og Manchester City (3 titlar) frá árinu 2005. Manchester United's 4-0 victory over Tottenham, is the biggest ever win in a Women's FA Cup final at Wembley. They are also the first side other than Arsenal (x8), Chelsea (x5) or Man City (x3) to win the Women’s FA Cup since 2005.Winning their first ever FA Cup in style. 🏆… pic.twitter.com/qaKL1Od3Ar— Squawka (@Squawka) May 12, 2024 Fyrir framan 76.082 manns var það kona stóru leikjanna, Ella Toone, sem kom United yfir í lok fyrri hálfleiks. TOONEY, THAT'S UNBELIEVABLE 😱🤯The @ManUtdWomen star with an incredible long-range hit 😮💨#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/t4XarP88JZ— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Í seinni hálfleiknum kom Rachel Williams United svo í 2-0 en markið skoraði hún með skalla skömmu eftir hléið. Rachel Williams™️The @ManUtdWomen's striker just loves scoring goals in the air 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/JofjLjw42t— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García bætti svo við tveimur mörkum til að innsigla afar öruggan sigur United, og fyrsta stóra titil kvennaliðs félagsins. Lucía García is on target to get on the scoresheet for @ManUtdWomen 🔴#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/mX1jGmjWut— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024 Lucía García is at the double ✌️@ManUtdWomen's forward with a tidy finish 🇪🇸#AdobeWomensFACup pic.twitter.com/5vsGX7oGx6— Adobe Women's FA Cup (@AdobeWFACup) May 12, 2024
Enski boltinn Mest lesið Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Albert skoraði á móti gömlu félögunum Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - Man. City | Stórleikur í London Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Liverpool ótrúlega nálægt hundrað milljónum en náði þeim ekki Kristianstad um söluna á Hlín: Hefði ekki gerst fyrir fjórum til fimm árum Hlín til liðs við Leicester City Sakar Arteta um að ýta undir dómarahatur Gagnrýnir Durán: „Ekki alvöru fótboltamaður“ Amorim um Rashford: Ef hann breytist þá mun ég nota hann Foden skýtur á Southgate Amorim og Rashford talast ekki við Prestur sagði við Gakpo að hann myndi semja við Liverpool Man. United tók annað árið í röð efnilegan leikmann frá Arsenal Manchester United fær grænt ljóst fyrir Wembley norðursins Tólf leikmenn Liverpool fá hvíld: „Græðum aldrei á að tapa“ Jón Daði óstöðvandi á nýjum stað Dani fyrstu kaup Amorim hjá Man. Utd Viðurkenna mistök og Arsenal-maðurinn laus við bann Oliver dæmir um helgina þrátt fyrir morðhótanir Segir enga leið til baka fyrir Rashford hjá United Komust yfir fjölda símanúmera leikmanna í ensku deildinni City búið að eyða meira en öll hin liðin til samans Biðst afsökunar á hegðun sinni og kemur út úr skápnum Sjá meira