Um er að ræða 322 fermetra eign sem var byggt árið 1978. Húsið er staðsett á tæplega 1200 fermetra eignarlóð með óhindruðu sjávar- og fjallaútsýni. Fram kemur í fasteignaauglýsingunni að bátaskýli fylgir eigninni.





Hjónin settu hús sitt við Lindarbraut á Seltjarnarnesi á sölu í apríl. Áður var húsið í eigu athafnamannsins Magnúsar Scheving og Hrefnu Sverrisdóttur.