Gleðitár hjá hundrað konum á Geysi Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 15. maí 2024 09:01 Elísabet og Sara Snædís skipulögðu sannkallaða dekurferð fyrir konur á Hótel Geysi liðna helgi. Arna Petra Sara Snædís Ólafsdóttir heilsuþjálfari og eigandi Withsara og Elísabet Gunnarsdóttir athafnakona sameinuðu krafta sína með skipulagningu á sólarhrings heilsuferð fyrir konur (e. Wellness Retreat) á Hótel Geysi síðastliðna helgi. Þær segjast hrærðar yfir viðbrögðunum sem fóru fram úr þeirra björtustu vonum. Tæplega hundrað konur lögðu leið sína í Haukadal þar sem hreyfing, slökun og góður matur tók á móti þeim. Sara Snædís og Elísabet unnu hörðum höndum að því að gera upplifun kvennanna sem eftirminnilegasta. Sara Snædís og Elísabet Gunnars eru sannakallað ofurteymi.Arna Petra „Við Elísabet héldum í þetta ferðalag saman með ákveðna sýn og vorum frekar stórhuga. En að sjá verkefnið verða að veruleika og ná markmiðum okkar var draumi líkast. Við erum svo þakklátar og meirar yfir viðtökunum. Það var svo mikil gleði sem einkenndi þennan hóp og þakklæti. Að skilja við konurnar endurnærðar, fullar orku og glaðar með nánast tár í augunum. Þessi mikla gleði var í raun það besta sem við gátum hugsað okkur,“ segir Sara Snædís í samtali við Vísi. Dekur í sólarhring Sara Snædís segir markmið ferðarinnar hafi verið að gera sem best við hverja og eina konu. Dagskráin var þétt skipuð með útiveru, styrktaræfingum, hugleiðslu, slökun, heilsusamlegum mat, fræðandi erindi og góðum félagsskap. „Okkur langaði að þessi sólarhringsdvöl væri ein stór upplifun. Við lögðum upp úr því að það væri alltaf eitthvað nýtt að gerast inn á milli hvort sem það var í formi gjafa til kvennanna, hressingar eða æfingu hjá mér,“ segir Sara Snædís. Arna Petra ljósmyndari var á svæðinu og myndaði herlegheitin. Dvölin á hótel Geysi hófst á klukkutíma göngu um Haukadal.Arna Petra Nöfnurnar Sara Regins og Sara Snædís.Arna Petra Vinkonurnar Íris Dögg, Tinna, Andrea, Gerða og Aldís.Arna Petra Göngutúr í fallegri náttúru.Arna Petra Veglegir gjafapokar frá With Sara tók á móti konunum þar sem boðið var upp á heljarinnar dekur.Arna Petra Arna Petra Tímarnir fóru fram í stærðarinnar sal á hótel Geysi. Útsýnið úr rýminu var stórkostlegt, að Geysi og Haukadalsskógi.Arna Petra Vinkonurnar Hrefna, Sara Snædís og Auður.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara að gera það sem hún gerir best.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara Snædís, Elísabet og Elín Svafa, eigandi hótel Geysis á leið í þriggja rétt kvöldverð á veitingastað hótelsins.Arna Petra Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
Tæplega hundrað konur lögðu leið sína í Haukadal þar sem hreyfing, slökun og góður matur tók á móti þeim. Sara Snædís og Elísabet unnu hörðum höndum að því að gera upplifun kvennanna sem eftirminnilegasta. Sara Snædís og Elísabet Gunnars eru sannakallað ofurteymi.Arna Petra „Við Elísabet héldum í þetta ferðalag saman með ákveðna sýn og vorum frekar stórhuga. En að sjá verkefnið verða að veruleika og ná markmiðum okkar var draumi líkast. Við erum svo þakklátar og meirar yfir viðtökunum. Það var svo mikil gleði sem einkenndi þennan hóp og þakklæti. Að skilja við konurnar endurnærðar, fullar orku og glaðar með nánast tár í augunum. Þessi mikla gleði var í raun það besta sem við gátum hugsað okkur,“ segir Sara Snædís í samtali við Vísi. Dekur í sólarhring Sara Snædís segir markmið ferðarinnar hafi verið að gera sem best við hverja og eina konu. Dagskráin var þétt skipuð með útiveru, styrktaræfingum, hugleiðslu, slökun, heilsusamlegum mat, fræðandi erindi og góðum félagsskap. „Okkur langaði að þessi sólarhringsdvöl væri ein stór upplifun. Við lögðum upp úr því að það væri alltaf eitthvað nýtt að gerast inn á milli hvort sem það var í formi gjafa til kvennanna, hressingar eða æfingu hjá mér,“ segir Sara Snædís. Arna Petra ljósmyndari var á svæðinu og myndaði herlegheitin. Dvölin á hótel Geysi hófst á klukkutíma göngu um Haukadal.Arna Petra Nöfnurnar Sara Regins og Sara Snædís.Arna Petra Vinkonurnar Íris Dögg, Tinna, Andrea, Gerða og Aldís.Arna Petra Göngutúr í fallegri náttúru.Arna Petra Veglegir gjafapokar frá With Sara tók á móti konunum þar sem boðið var upp á heljarinnar dekur.Arna Petra Arna Petra Tímarnir fóru fram í stærðarinnar sal á hótel Geysi. Útsýnið úr rýminu var stórkostlegt, að Geysi og Haukadalsskógi.Arna Petra Vinkonurnar Hrefna, Sara Snædís og Auður.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara að gera það sem hún gerir best.Arna Petra Arna Petra Arna Petra Sara Snædís, Elísabet og Elín Svafa, eigandi hótel Geysis á leið í þriggja rétt kvöldverð á veitingastað hótelsins.Arna Petra
Samkvæmislífið Heilsa Tengdar fréttir „Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38 Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10 Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Heitustu tískuskvísur landsins fögnuðu Tíska og hönnun Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Lífið Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Sjá meira
„Oft sést ekki nógu vel út á við það sem gerist á bakvið tjöldin“ „Ég veit ekki hversu oft ég hef stigið út fyrir þægindarammann, gert hluti sem ég hefði aldrei þorað áður fyrr en lært að standa með mínu, hafa óbilandi trú á mínum boðskap og halda áfram sama hvað,“ segir Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara. 29. apríl 2024 08:38
Morgunrútína Söru Snædísar sem eykur afkastagetu og orku Sara Snædís Ólafsdóttir, heilsuþjálfari og stofnandi Withsara, segist hafa tileinkað sér góða morgunrútínu til að viðhalda góðum venjum dag frá degi. Hún hafi í kjölfarið orðið afkastameiri, fundið fyrir jafnari orku og liðið almennt betur. 20. mars 2024 14:10