Emirates verður aðalheimavöllur Arsenal á næstu leiktíð Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 14. maí 2024 18:01 Alessia Russo er ein skærasta stjarna Arsenal. Alex Burstow/Getty Images Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun spila nærri alla heimaleiki sína á Emirates-vellinum, þar sem karlaliðið spilar alla sína leiki, á næstu leiktíð. Frá þessu er greinir félagið sjálft í dag. Í tilkynningunni kemur fram að kvennaliðið muni spila átta deildarleiki á Emirates og alla þrjá heimaleiki sína í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Komist liðið í útsláttarkeppni í Meistaradeildinni þá færu þeir leikir einnig fram á Emirates. Another big step forward in our journey…Emirates Stadium will host 11 Arsenal Women matches in 2024/25 ❤️— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 14, 2024 Aðrir heimaleikir liðsins myndu fara fram á Meadow Park en þar hefur liðið spilað flesta sína heimaleiki undanfarin ár. Arsenal spilaði alls sex leiki á Emirates á leiktíðinni sem er að ljúka fyrir framan 52 þúsund manns að meðaltali. Þar af var uppselt á tvo leiki en Emirates-völlurinn tekur 60.704 í sæti. „Það er mikil ástræða fyrir kvennaliðinu okkar í félaginu. Við erum eitt félag með þá sýn að vinna titla bæði í karla- og kvennaflokki. Þessi ákvörðun styður þann metnað og við getum ekki beðið eftir að halda áfram þeirri vegferð með stuðningsfólki okkar,“ sagði Edu, íþróttastjóri Arsenal. Skytturnar eru sem stendur í 3. sæti ensku deildarinnar með 47 stig og geta enn náð 2. sæti þar sem Chelsea er sæti ofar með tveimur stigum meira. Arsenal á hins vegar aðeins einn leik eftir á meðan Chelsea á tvo. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira
Frá þessu er greinir félagið sjálft í dag. Í tilkynningunni kemur fram að kvennaliðið muni spila átta deildarleiki á Emirates og alla þrjá heimaleiki sína í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Komist liðið í útsláttarkeppni í Meistaradeildinni þá færu þeir leikir einnig fram á Emirates. Another big step forward in our journey…Emirates Stadium will host 11 Arsenal Women matches in 2024/25 ❤️— Arsenal Women (@ArsenalWFC) May 14, 2024 Aðrir heimaleikir liðsins myndu fara fram á Meadow Park en þar hefur liðið spilað flesta sína heimaleiki undanfarin ár. Arsenal spilaði alls sex leiki á Emirates á leiktíðinni sem er að ljúka fyrir framan 52 þúsund manns að meðaltali. Þar af var uppselt á tvo leiki en Emirates-völlurinn tekur 60.704 í sæti. „Það er mikil ástræða fyrir kvennaliðinu okkar í félaginu. Við erum eitt félag með þá sýn að vinna titla bæði í karla- og kvennaflokki. Þessi ákvörðun styður þann metnað og við getum ekki beðið eftir að halda áfram þeirri vegferð með stuðningsfólki okkar,“ sagði Edu, íþróttastjóri Arsenal. Skytturnar eru sem stendur í 3. sæti ensku deildarinnar með 47 stig og geta enn náð 2. sæti þar sem Chelsea er sæti ofar með tveimur stigum meira. Arsenal á hins vegar aðeins einn leik eftir á meðan Chelsea á tvo.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Enski boltinn Beit andstæðing á HM Sport „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Enski boltinn Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Enski boltinn Sjáðu mörkin úr mettapi KR Íslenski boltinn Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Enski boltinn „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Íslenski boltinn Leik hætt eftir að leikmaður hné niður Fótbolti Vann maraþonið með 0,003 sekúndna mun Sport Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Fleiri fréttir „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Sjá meira