Stærsta tap meistara í sögu úrslitakeppninnar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. maí 2024 09:31 Anthony Edwards fór fyrir Minnesota Timberwolves í sigrinum stóra á Denver Nuggets í nótt. getty/AAron Ontiveroz Með bakið upp við vegginn fræga vann Minnesota Timberwolves 45 stiga sigur á Denver Nuggets, 115-70, í sjötta leik liðanna í undanúrslitum Vesturdeildar NBA í nótt. Staðan í einvíginu er 3-3 og úrslit þess ráðast í oddaleik. Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið. NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Denver átti ekki möguleika gegn vel stemmdu liði Minnesota í nótt og tapið var eins sannfærandi og þau verða. Aldrei í sögu úrslitakeppni NBA hafa meistarar tapað leik jafn stórt og Denver gerði í nótt. THE WOLVES DEFEAT THE NUGGETS BY 45 IN GAME 6‼️That is the largest win over a defending champion in NBA playoff history 🤯 pic.twitter.com/FcadULdN7K— SportsCenter (@SportsCenter) May 17, 2024 Anthony Edwards skoraði 27 stig fyrir Úlfana og Jaden McDaniels var með 21 stig. Stóru mennirnir Rudy Gobert, Karl-Anthony Towns og Naz Reid skoruðu samtals 33 stig og tóku 38 fráköst. Ant Edwards scores 27 as the @Timberwolves dominate at home to force Game 7 Sunday in Denver ‼️ #NBAPlayoffs presented by Google Pixel pic.twitter.com/TxpQokkKoQ— NBA (@NBA) May 17, 2024 Fátt var um fína drætti hjá meisturunum sem hittu aðeins úr 30,2 prósent skota sinna í leiknum. Þriggja stiga nýtingin var 19,4 prósent og Denver tapaði frákastabaráttunni, 62-43. Nikola Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en enginn annar leikmaður liðsins skoraði meira en tólf stig. Hálfmeiddur Jamal Murray brenndi af fjórtán af átján skotum sínum. Oddaleikur Denver og Minnesota fer fram á heimavelli meistaranna á sunnudagskvöldið.
NBA Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ „Vissum alveg að við værum í góðum málum“ „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 104-89 | Álftnesingar í undanúrslit í fyrsta sinn Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 74-80 | Garðbæingar í undanúrslit Hafa rekið þrjá þjálfara síðan Durant kom til Phoenix Suns „Vorum að veita fría sálfræðihjálp fyrir heilt samfélag“ „Við bara brotnum“ „Eru greinilega lið sem eru betri en við“ „Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 82-74 | Meistararnir sendir í sumarfrí „Stuðningsmenn Dallas vilja bara ekki fyrirgefa þetta“ Spilaði í sex sekúndur til að missa ekki úr leik Dani komin alla leið í úrslitaeinvígið um titilinn „Þurfum að halda betur fókus þegar það hægist á leiknum“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Haukar 81-86 | Frábær frammistaða Tinnu Guðrúnar skilaði Haukum oddaleik