Umhverfis- og loftslagsmálin „Icesave okkar tíma“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 17. maí 2024 10:30 Heimir Már, Jón og Halla T skoða loftmynd af Bessastöðum. Vísir/Vilhelm „Nú er til dæmis mál sem brennur mjög augljóslega á ungu fólki í dag og ætti ekki að hafa farið framhjá neinum; umhverfis- og loftslagsmálin. Ég er búinn að vera að standa í þessari kosningabaráttu núna í einhverjar vikur og ég hef aldrei verið spurður út í það.“ Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“ Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira
Þetta sagði Jón Gnarr í kappræðum forsetaframbjóðenda á Stöð 2 í gær, þegar málefni unga fólksins og möguleikar forseta á að koma til móts við unga fólkið voru til umræðu. Jón sagðist hafa fengið ótal margar spurningar um málskotsréttinn, sem hann gerði þó ekki ráð fyrir að þurfa nokkurn tímann að beita sem forseti, en engar um umhverfis- og loftslagsmál. Jón hafði áður nefnt að forseti gæti verið áhrifavaldur með því að halda ákveðnum málum á lofti og það væri nákvæmlega það sem hann væri að gera með því að nefna loftslagsmálin til sögunnar. „Og það er stærsta kynslóða réttlætismál,“ sagði Halla Tómasdóttir, „vegna þess að við getum haldið áfram að haga okkur illa en það sem bíður barnanna okkar þá að takast á við; það er bara ekki sanngjarnt. Þetta er Icesave okkar tíma.“ Halla Hrund Logadóttir sagði mikilvægt í þessu samhengi að forsetinn væri liðsmaður unga fólksins og ynni jafnt og þétt að málum. „Og það er þannig sem ég horfi á embættið; það má ekki bara nýta það til að klippa á einhverja borða, heldur að vera öflugur liðsmaður og fylgja verkefnum sem brenna á ungu fólki eftir, yfir lengri tíma.“
Forsetakosningar 2024 Umhverfismál Loftslagsmál Mest lesið Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Innlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Innlent „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Innlent Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda Innlent „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ Innlent Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Innlent Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni Innlent „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Innlent Fleiri fréttir Bann gegn einkaþotum og þyrlum samþykkt Sækja um leyfi fyrir Kvíslatunguvirkjun Annasamur sólarhringur hjá björgunarsveit Patreksfjarðar Gosið í dag bara smá leki úr kvikuganginum „Það munaði minnstu að þeir dræpu mig“ „Er líf okkar ekki jafn mikils virði og þeirra í Reykjavík?“ Hafnar ásökunum um byssuat og uppgefnir íbúar undir Steinafjalli „Haugalygi að ég hafi ógnað einhverjum með byssu“ Fordæmir atvikið í Grindavík Fara fram á að Mangione fái dauðarefsinguna Ekið á gangandi vegfaranda Beindi byssunni yfir höfuð björgunarsveitarmanns Neituðu að rýma: „Við viljum fá að vera í friði“ „Þessi staður er ákaflega óheppilegur“ Beita öllum brögðum til að minnka tjón ef hraunið nær bænum Grindvíkingur ógnaði björgunarsveitarfólki með skotvopni „Minni kraftur í þessu samanborið við fyrri gos“ Myndir: Eldgos ógnar Grindavík Snýst allt um að tryggja öryggi fólks Gos við bæjarmörkin: Aukafréttatími í hádeginu Ein af dekkstu sviðsmyndunum að raungerast Björgunarsveitarfólki ógnað við rýmingu Eldgosið séð úr lofti Vonast til að hefja störf í Grindavík strax á morgun Sterkari merki en fyrir síðustu eldgos Bein útsending: Ræða skýrslu fjármálastöðugleikanefndar Gestir vaktir og Bláa lónið rýmt í snatri Vaktin: Eldgos hafið nærri Grindavík Þreyttur á áreiti og selur Tesluna fyrir slikk Samþykki annarra verði ekki lengur skilyrði fyrir hunda- og kattahaldi Sjá meira