Öll með aðstöðu til að fagna sigri með stuðningsmönnum Kjartan Kjartansson skrifar 17. maí 2024 22:11 Jón Gnarr og Katrín Jakobsdóttir eru bæði með svalir sem þau telja duga til að veifa af til sigurreifra stuðningsmanna. Vísir/Vilhelm Allir frambjóðendurnir sex sem tóku þátt í kappræðum Stöðvar 2 sögðust tilbúnir að taka á móti stuðningsmönnum við heimili sín ef þeir ná kjöri sem forseti. Arnar Þór Jónsson sagðist geta séð yfir þúsundir manna á túninu heima hjá sér. Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn. Forsetakosningar 2024 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Hefð hefur skapast fyrir því að sigurvegarar í forsetakosningum fagni með stuðningsmönnum sínum á svölum heima hjá sér. Heimir Már Pétursson, stjórnandi kappræðnanna í gærkvöldi, lauk því þættinum með því að kanna hvort að frambjóðendurnir væru með svalir heima hjá sér, meira í gamni en alvöru. Jón Gnarr sagði að það mætti kalla það svalir heima hjá sér þar sem hann og kona hans gætu rúmast. „Við gætum skotist þar og veifað. Við myndum glöð gera það,“ sagði Jón. Tvennar svalir eru heima hjá Höllu Tómasdóttur, Baldur Þórhallsson er með fánastöng og svalir með útsýni beint yfir Bessastaði og Halla Hrund Logadóttir er með rúmgóðar svalir á annarri hæð í blokk fyrir sína litlu fjölskyldu. „Ég er á þriðju hæð í blokk og við erum með litlar svalir en þær duga bara vel til að veifa,“ sagði Katrín Jakobsdóttir. Arnar Þór sagðist búa í húsi á einni hæð en á því væru flatt þak og stórt tún. „Ég gæti horft yfir þúsundir manna á túninu,“ sagði frambjóðandinn.
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira