Myndaveisla: Ekkert gefið eftir í forsetafögnuði ísdrottningarinnar Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 19. maí 2024 20:37 Glæsilegur hópur frambjóðenda. Frá hægri: Steinunn Ólína, Halla Hrund, Helga Þóris, Ástþór Magnússon, Ásdís Rán, Halla Tómas, Katrín Jakobs, Eiríkur ingi og Viktor Trausta. Silla Páls Ásdís Rán Gunnarsdóttir forsetaframbjóðandi bauð meðframbjóðendum sínum á galakvöld á Iceland Parliament hótelinu í gærkvöldi. Þangað mættu frambjóðendur í sínu fínasta pússi og stemningin var vægast sagt hátíðleg. Athygli vakti í vikunni þegar Ásdís sagði að um ræddi glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar myndu frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur yrðu um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og kæmu frambjóðendur til með að ganga rauðan dregil í anda Hollywood. Kvöldinu var einungis ætlað frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Allir frambjóðendurnir að Jóni Gnarr, Arnari Þór Jónssyni og Baldri Þórhallssyni undanskildum létu sjá sig. Jón og Baldur voru báðir á ferð um landsbyggðina í gær en Felix Bergsson eiginmaður Baldurs hljóp í skarð eiginmannsins. Boðið var upp á veigar og léttar veitingar. Frambjóðendur fluttu ræður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tók lagið. „Ég er ótrúlega þakklát að fá að tilheyra þessum föngulega hóp og alveg frábært að allir hafi geta séð sér fært að taka tíma úr framboðs prógramminu og mæta á fögnuðinn. Stærsti partur forsetahlutverksins er að sjálfsögðu að vera góður gestgjafi og taka á móti fólki í fínum veislum og hátíðum hérlendis og erlendis, þetta er eitthvað sem ég er vel þjálfuð í svo ég ákvað að nýta það til að sameina hópinn, njóta og hafa gaman þar sem er nú stutt í kosningar,“ er haft eftir Ásdísi Rán í fréttatilkynningu. Myndir frá viðburðinum má sjá hér að neðan. Gestgjafinn sjálfur ávarpaði gesti.Silla Páls Við fengum þá bara!Silla Páls Alvöru gellur!Silla Páls Ástþór James Bond-legur hérna. Silla Páls Skvísur!Silla Páls Felix Bergsson var staðgengill eiginmannsins sem var staddur á Snæfellsnesi. Hér er hann ásamt dóttur sinni og Baldurs, Álfrúnu Perlu Baldursdóttur.Silla Páls Þessir menn eiga þetta sameiginlegt: Þeir eru báðir kvæntir konum sem eru í forsetaframboði og heita Halla.Silla Páls Cowboy!Silla Páls Ástþór Magnússon flutti ræðu. Silla Páls Felix og Eiríkur Ingi brosmildir. Silla Páls Einungis frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum var boðið á fögnuðinn. Silla Páls Halla Hrund og eiginmaðurinn Kristján Freyr Kristjánsson.Silla Páls Steinunn Ólína söng lagið Besame Mucho með glæsibrag. Silla Páls Halla Tómasdóttir og eiginmaðurinn Björn Skúlason.Silla Páls Frambjóðendur völdu sér litríkan klæðnað fyrir tilefnið. Silla Páls Sís!Silla Páls Ástþór og Ásdís brostu sínu breiðasta. Silla Páls Ásdís Rán ásamt Helgu Þórisdóttur og eiginmanninum Theódóri Jóhannssyni. Silla Páls Einhverjir völdu sér glimmerklæðnað, enda mjög viðeigandi fyrir slíkt tilefni. Silla Páls Viktoría, dóttir Ásdísar, lét sig ekki vanta.Silla Páls Glæsileg rósataska Helgu stelur hér senunni. Hvar fær maður svona?Silla Páls Katrín og Felix hátíðleg. Silla Páls TikTok stjarnan Ezzi virðist hafa ratað á gestalistann. Silla Páls Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira
Athygli vakti í vikunni þegar Ásdís sagði að um ræddi glæsilegasta forsetafögnuð landsins. Þar myndu frambjóðendur koma saman og skála fyrir framboðunum. Strangar reglur yrðu um klæðaburð líkt og þekkist á galakvöldum erlendis og kæmu frambjóðendur til með að ganga rauðan dregil í anda Hollywood. Kvöldinu var einungis ætlað frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum. Allir frambjóðendurnir að Jóni Gnarr, Arnari Þór Jónssyni og Baldri Þórhallssyni undanskildum létu sjá sig. Jón og Baldur voru báðir á ferð um landsbyggðina í gær en Felix Bergsson eiginmaður Baldurs hljóp í skarð eiginmannsins. Boðið var upp á veigar og léttar veitingar. Frambjóðendur fluttu ræður og Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir tók lagið. „Ég er ótrúlega þakklát að fá að tilheyra þessum föngulega hóp og alveg frábært að allir hafi geta séð sér fært að taka tíma úr framboðs prógramminu og mæta á fögnuðinn. Stærsti partur forsetahlutverksins er að sjálfsögðu að vera góður gestgjafi og taka á móti fólki í fínum veislum og hátíðum hérlendis og erlendis, þetta er eitthvað sem ég er vel þjálfuð í svo ég ákvað að nýta það til að sameina hópinn, njóta og hafa gaman þar sem er nú stutt í kosningar,“ er haft eftir Ásdísi Rán í fréttatilkynningu. Myndir frá viðburðinum má sjá hér að neðan. Gestgjafinn sjálfur ávarpaði gesti.Silla Páls Við fengum þá bara!Silla Páls Alvöru gellur!Silla Páls Ástþór James Bond-legur hérna. Silla Páls Skvísur!Silla Páls Felix Bergsson var staðgengill eiginmannsins sem var staddur á Snæfellsnesi. Hér er hann ásamt dóttur sinni og Baldurs, Álfrúnu Perlu Baldursdóttur.Silla Páls Þessir menn eiga þetta sameiginlegt: Þeir eru báðir kvæntir konum sem eru í forsetaframboði og heita Halla.Silla Páls Cowboy!Silla Páls Ástþór Magnússon flutti ræðu. Silla Páls Felix og Eiríkur Ingi brosmildir. Silla Páls Einungis frambjóðendum, fjölskyldum þeirra og einstaka boðsgestum var boðið á fögnuðinn. Silla Páls Halla Hrund og eiginmaðurinn Kristján Freyr Kristjánsson.Silla Páls Steinunn Ólína söng lagið Besame Mucho með glæsibrag. Silla Páls Halla Tómasdóttir og eiginmaðurinn Björn Skúlason.Silla Páls Frambjóðendur völdu sér litríkan klæðnað fyrir tilefnið. Silla Páls Sís!Silla Páls Ástþór og Ásdís brostu sínu breiðasta. Silla Páls Ásdís Rán ásamt Helgu Þórisdóttur og eiginmanninum Theódóri Jóhannssyni. Silla Páls Einhverjir völdu sér glimmerklæðnað, enda mjög viðeigandi fyrir slíkt tilefni. Silla Páls Viktoría, dóttir Ásdísar, lét sig ekki vanta.Silla Páls Glæsileg rósataska Helgu stelur hér senunni. Hvar fær maður svona?Silla Páls Katrín og Felix hátíðleg. Silla Páls TikTok stjarnan Ezzi virðist hafa ratað á gestalistann. Silla Páls
Forsetakosningar 2024 Samkvæmislífið Mest lesið Afhjúpaði óléttuna á epískan hátt enn og aftur Tíska og hönnun Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Lífið Eitt merkilegasta verk 21. aldarinnar á Íslandi Menning Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Lífið Klækir, prettir og kardínálaklíkur í páfakjöri Gagnrýni Þau allra nettustu á Met Gala Tíska og hönnun Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Lífið Fleiri fréttir Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Áttu sturlaða stund á Times Square The Wire og Sopranos-leikari látinn Var ekki beðinn um að skrifa meira á RÚV eftir pistilinn 2022 Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Frábær þjóðbúningamessa í Fljótshlíð Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Hátt í þrjú þúsund manns sóttu „þjóðfund“ EVE-spilara Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ „Svo byrjaði ég að kyssa stráka og varð allt í einu algjör uppreisnarseggur“ Krakkatían: Nintendo, tunglið og prinsessur Milljón manns í Rio til að sjá ókeypis Lady Gaga tónleika Sjá meira