Benítez ráðleggur Slot fyrir komuna til Liverpool Valur Páll Eiríksson skrifar 21. maí 2024 17:16 Benítez fagnaði sigri í Meistaradeild Evrópu á sinni fyrstu leiktíð í Liverpool-borg. Getty Rafael Benítez, fyrrum stjóri Liverpool á Englandi, skrifaði heljarinnar grein stílaða á Arne Slot, verðandi knattspyrnustjóra félagsins, í breska miðilinn Telegraph í dag. Þar gaf hann Hollendingnum ráð fyrir komandi áskorun. „Með hreinskilni, vinnusemi og árangri fylgir virðing og aðdáun - það er lykillinn að því að vera tekið vel í Liverpool-borg,“ segir Benítez í greininni. Hann segir það vera sameiginlegt með mörgum liðum en Liverpool sé hins vegar frábrugðið öðrum liðum sem Benítez stýrði á sínum ferli. „Það er búist við því að þú vinnir hvern einasta leik. Svo ef þú ert yfir og að spila vel er búist við því að leikurinn viinnist með þremur mörkum.“ Benítez nefnir þá mun á kúltúr, á því hversu líkamlega sterk enska deildin er, og hversu mikillar aðlögunar það krafðist eftir að hafa þjálfað á Spáni. „Það er mikilvægt að aðlagast en á sama tíma að halda í þau gildi og hugmyndir sem þú trúir á,“ segir Spánverjinn. Hann nefnir þá rík samskipti við stuðningsmennina í Liverpool-borg, að vera undirbúinn það að vinna undir mikilli pressu og bæta enskuna til að bæta samskiptin. Benítez kveðst hafa nýtt Bítlalög til að bæta enskukunnáttu sína. „Mín helstu ráð eða hvaða þjálfara sem er, að vera þú sjálfur en skilja samtímis kúltúr félagsins og borgarinnar sem starfað er í. Þá hefur verið tekið jákvætt fyrsta skref,“ Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
„Með hreinskilni, vinnusemi og árangri fylgir virðing og aðdáun - það er lykillinn að því að vera tekið vel í Liverpool-borg,“ segir Benítez í greininni. Hann segir það vera sameiginlegt með mörgum liðum en Liverpool sé hins vegar frábrugðið öðrum liðum sem Benítez stýrði á sínum ferli. „Það er búist við því að þú vinnir hvern einasta leik. Svo ef þú ert yfir og að spila vel er búist við því að leikurinn viinnist með þremur mörkum.“ Benítez nefnir þá mun á kúltúr, á því hversu líkamlega sterk enska deildin er, og hversu mikillar aðlögunar það krafðist eftir að hafa þjálfað á Spáni. „Það er mikilvægt að aðlagast en á sama tíma að halda í þau gildi og hugmyndir sem þú trúir á,“ segir Spánverjinn. Hann nefnir þá rík samskipti við stuðningsmennina í Liverpool-borg, að vera undirbúinn það að vinna undir mikilli pressu og bæta enskuna til að bæta samskiptin. Benítez kveðst hafa nýtt Bítlalög til að bæta enskukunnáttu sína. „Mín helstu ráð eða hvaða þjálfara sem er, að vera þú sjálfur en skilja samtímis kúltúr félagsins og borgarinnar sem starfað er í. Þá hefur verið tekið jákvætt fyrsta skref,“
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Fótbolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni Fótbolti „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ Fótbolti „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Fótbolti „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ Körfubolti Fleiri fréttir Glæsimark Szoboszlai tryggði sigurinn City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Andri Lucas flytur til Englands Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Markalaust ómarkvert jafntefli á Elland Road Bournemouth stöðvaði sigurgöngu Tottenham og Grealish áfram í stuði Vítaspyrna í uppbótartíma bjargaði United fyrir horn Chelsea á toppnum eftir tvo umdeilda dóma Segja Manchester United skulda Antony 996 milljónir í laun Sjáðu mörkin hjá sex yngstu markaskorum í sögu Liverpool Romano segir Real Betis hafa dregið samþykkt tilboð í Antony til baka Tommi Steindórs fór á kostum í framburðarprófi Fyrsta tapið hjá Willum og félögum kom í Leicester Tottenham borgar 8,6 milljarða fyrir Xavi Simons Tveir nýliðar en ekkert pláss fyrir Trent og Grealish „Stundum hata ég leikmenn mína“ Spurs að landa Xavi Simons Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Chelsea búið að kaupa Garnacho Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira