Pochettino farinn frá Chelsea Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 21. maí 2024 18:23 Pochettino er orðinn atvinnulaus. EPA-EFE/ANDY RAIN Rétt í þessu var tilkynnt að Mauricio Pochettino hefði samþykkt að rifta samningi sínum við enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea. Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Hinn 52 ára gamli Pochettino tók við Chelsea fyrir tímabilinu sem lauk nú um liðna helgi. Hann átti ár eftir af samningi sínum ásamt því að það var möguleiki á eins árs framlengingu. Argentínumaðurinn hefur hins vegar samþykkt að rifta samningi sínum og er Chelsea því enn og aftur í þjálfaraleit. 🚨 Mauricio Pochettino has left Chelsea by mutual consent after season-end review of head coach by club. 52yo Argentine leaves by with immediate effect 1yr into 2yr contract that included option to extend by 12 months @TheAthleticFC after @Matt_Law_DT #CFC https://t.co/RYgvwod7PM— David Ornstein (@David_Ornstein) May 21, 2024 Pochettino – sem hefur meðal annars stýrt Southampton, Tottenham Hotspur og París Saint-Germain - tók við liðinu eftir að Frank Lampard hafði stýrt því um tíma. Þar áður voru Graham Potter og Thomas Tuchel þjálfarar liðsins. Talið er að sæti Pochettino hafi verið heitt nær allt tímabilið en honum tókst aldrei að ná því besta út úr leikmannahópi sem kostaði yfir milljarð sterlingspunda. Undir stjórn Pochettino endaði Chelsea í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 63 stig. Pochettino fór með liðið í úrslit enska deildarbikarsins þar sem það tapaði naumlega gegn Liverpool. Þá tapaði liðið einnig naumlega fyrir Manchester City í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Ekki er ljóst hver tekur við Chelsea en Roberto De Zerbi, fráfarandi þjálfari Brighton & Hove Albion, hefur verið orðaður við starfið.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir „Ég held að við getum orðið enn betri“ Jafnt eftir markaveislu í mikilvægum slag á fallsvæðinu Guðlaugur Victor horfði þrisvar á eftir boltanum í netið gegn Leeds Nottingham Forest í þriðja sæti og Southampton með fyrsta sigurinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Sky segir Liverpool með tvo í sigtinu sem arftaka Salah Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið „Passar fullkomlega við svona félag“ Man. Utd kynnir nýja stjórann til leiks Ten Hag niðurbrotinn þrátt fyrir milljarðana Jürgen Klopp enn fúll út í Sergio Ramos Van Nistelrooy til í öll störf og vill vera áfram hjá Man. United Guardiola segist bara vera með þrettán heilbrigða leikmenn Hefur ekki efni á sjálfum sér: „Þeir sögðu nei“ Lítur út fyrir að United þurfi að bíða eftir Amorim Sjá meira
Kaupstefna Brighton ástæðan fyrir brotthvarfi De Zerbi Það þótti heldur óvænt þegar tilkynnt var að Roberto De Zerbi myndi yfirgefa enska úrvalsdeildarfélagið Brighton & Hove Albion nú í sumar. Nú hefur verið greint frá því hvers vegna hann mun leita á önnur mið. 20. maí 2024 23:31