Dagskráin í dag: Körfubolti eins og hann gerist bestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. maí 2024 06:00 Körfubolti, körfubolti og aftur körfubolti. Getty Images/Vísir/Diego Þó það sé að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag þá má segja að körfubolti eigi hug okkar allan. Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta. Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Valur tekur á móti Grindavík í þriðja leik liðanna í úrslitum Subway-deildar karla, Boston Celtics tekur á móti Indiana Pacers í öðrum leik liðanna í úrslitum Austurhluta NBA-deildarinnar og við frumsýnum myndina Kindur þar sem fjallað er um Tryggva Snæ Hlinason, miðherja íslenska landsliðsins og Bilbao á Spáni. Stöð 2 Sport Klukkan 18.30 hefst útsending frá Hlíðarenda þar sem Valur mætir Grindavík í úrslitum Subway-deildarinnar. Staðan í einvíginu er 1-1 en vinna þarf þrjá leiki til að verða Íslandsmeistari. Að leik loknum er Körfuboltakvöld á dagskrá. Þar verður leikur kvöldsins gerður upp. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 18.35 er leikur Cagliari og Fiorentina í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í fótbolta, á dagskrá. Klukkan 20.45 er myndin Kindur á dagskrá. Þar fjallar fyrrverandi samherji Tryggva Snæs Hlinasonar um þennan magnaða íþróttamann en það verður seint sagt að saga hans sé lík því sem við eigum að venjast hjá íþróttamönnum í fremstu röð. Á miðnætti er leikur Boston og Indiana á dagskrá. Boston leiðir 1-0 eftir sigur í framlengdum leik eitt. Stöð 2 Sport 3 Klukkan 18.20 er viðureign Tenerife og Barca í ACB-deildinni í körfubolta á dagskrá. Vodafone Sport Klukkan 11.05 er æfing dagsins í Formúlu 3 á dagskrá. Klukkan 13.00 er komið að æfingu dagsins í Formúlu 2. Báðar æfingarnar fara fram í Mónakó þar sem Formúlu 1 keppni helgarinnar fer fram. Klukkan 18.00 er komið að úrvalsdeildinni í pílu, Premier League Darts. Klukkan 22.30 er svo komið að leik Tigers og Blue Jays í MLB-deildinni í hafnabolta.
Dagskráin í dag Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira