Pétur: Vorum með leikinn í teskeið í fyrri hálfleik Andri Már Eggertsson skrifar 24. maí 2024 20:40 Pétur Pétursson, þjálfari Vals, á hliðarlínunni í leik kvöldsins Vísir/Haraldur Guðjónsson Thors Valur tapaði gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í toppslag 6. umferðar Bestu deildar kvenna 2-1. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. „Mér fannst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik og vorum með leikinn í teskeið,“ sagði Pétur Pétursson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik töpuðum við boltanum illa og fengum hornspyrnu á okkur og allt í einu var staðan 2-1 en svona er þetta.“ Valur var betra liðið í fyrri hálfleik sem skilaði einu marki en Pétur viðurkenndi að hann hefði viljað nýta þá yfirburði betur. „Já ég hefði viljað fá fleiri mörk í fyrri hálfleik. Aðstæður voru ekkert sérstakar og boltinn fór út um allt stundum. Mér fannst við bara tapa þessum leik á 10-15 mínútna kafla.“ Aðspurður hvernig honum fannst hans lið eiga við veðuraðstæður sem voru mjög krefjandi og höfðu áhrif á leikinn sagði Pétur að honum fannst það ganga vel. „Bara mjög vel.“ Eftir að Breiðablik komst yfir á 70. mínútu gerði Pétur tvöfalda breytingu tólf mínútum síðar. Pétur var spurður hvort hann hefði átt að bregðast fyrr við með skiptingum en honum fannst það ekki. Uppbótartíminn var aðeins þrjár mínútur sem var óvenju lítið en Pétur vildi ekki kvarta yfir því. „Ef þú ert að tapa viltu örugglega lengri uppbótartíma og ef þú ert að vinna viltu styttri uppbótartíma,“ sagði Pétur Pétursson að lokum. Besta deild kvenna Valur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
„Mér fannst við vera með yfirburði í fyrri hálfleik og vorum með leikinn í teskeið,“ sagði Pétur Pétursson í viðtali eftir leik og hélt áfram. „Á tíu mínútna kafla í seinni hálfleik töpuðum við boltanum illa og fengum hornspyrnu á okkur og allt í einu var staðan 2-1 en svona er þetta.“ Valur var betra liðið í fyrri hálfleik sem skilaði einu marki en Pétur viðurkenndi að hann hefði viljað nýta þá yfirburði betur. „Já ég hefði viljað fá fleiri mörk í fyrri hálfleik. Aðstæður voru ekkert sérstakar og boltinn fór út um allt stundum. Mér fannst við bara tapa þessum leik á 10-15 mínútna kafla.“ Aðspurður hvernig honum fannst hans lið eiga við veðuraðstæður sem voru mjög krefjandi og höfðu áhrif á leikinn sagði Pétur að honum fannst það ganga vel. „Bara mjög vel.“ Eftir að Breiðablik komst yfir á 70. mínútu gerði Pétur tvöfalda breytingu tólf mínútum síðar. Pétur var spurður hvort hann hefði átt að bregðast fyrr við með skiptingum en honum fannst það ekki. Uppbótartíminn var aðeins þrjár mínútur sem var óvenju lítið en Pétur vildi ekki kvarta yfir því. „Ef þú ert að tapa viltu örugglega lengri uppbótartíma og ef þú ert að vinna viltu styttri uppbótartíma,“ sagði Pétur Pétursson að lokum.
Besta deild kvenna Valur Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn