Bikarmeistarinn Bruno: „Þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti“ Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2024 16:51 Bruno Fernandes fagnar vel og innilega. Michael Regan/Getty Image „Þetta var síðasti möguleikinn á að ná einhverju jákvæðu út úr tímabilinu. Við vorum hér [í úrslitum ensku bikarkeppninnar] í fyrra en vorum ekki nægilega góðir þá og þurftum að horfa á þá taka við bikarnum,“ sagði Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, eftir 2-1 sigur á Englandsmeisturum Man City í úrslitum ensku bikarkeppninni í knattspyrnu. Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira
Bruno Fernandes hóf leikinn sem fremsti maður hjá Man United. Eftir slakt tímabil þá vann Man United síðustu leiki tímabilsins og endaði á góðum nótum með frábærum sigri á Man City. „Þeir eru með gríðarleg gæði, marga frábæra leikmenn og frábæran þjálfara. Við þurftum að fórna og þjást en við gerðum magnaða hluti. Ég gerði mitt besta til að hjálpa liðinu,“ sagði Bruno sem lagði upp það sem reyndist marið sem skildi liðin að með magnaðir sendingu á Kobbie Mainoo. The vision on the assist from Bruno Fernandes is out of this world 🌎🤯#EmiratesFACup pic.twitter.com/rtJxAwYFlW— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Mainoo er virkilega góður, þvílíkur gæða leikmaður og sér hversu yfirvegaður hann er í færinu sínu. Hann kom í gegnum akademíuna og sýndi hæfileika sína á stærsta sviðinu. Ég vil óska honum og öllum hjá félaginu, starfsfólki, leikmönnum og stuðningsfólki til hamingju. Þau hafa gefið okkur svo mikið, loksins getum við fagnað einhverju saman.“ Your @ManUtd champions lift the #EmiratesFACup trophy 🏆 pic.twitter.com/yrjbE8TRH8— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) May 25, 2024 „Það er mikilvægt fyrir alla. Við vitum að þjálfarinn [Erik ten Hag] hefur legið undir mikilli gagnrýni. Hann á þetta skilið eins og allir í starfsliðinu og leikmannahópnum, við eigum þetta öll skilið,“ sagði Fernandes að lokum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Fleiri fréttir David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Sjá meira