Bíllinn fjarlægður með krana eftir harkalegan árekstur í Mónakó Ágúst Orri Arnarson skrifar 26. maí 2024 13:51 Bíll Sergio Perez gjöreyðilagðist og var fjarlægður af vettvangi með kranabíl. x / @formula1 Hlé var gert á Formúlu 1 kappakstrinum í Mónakó eftir tvo harkalega árekstra. Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn. Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Atvikin áttu sér stað á fyrsta hring keppninnar. Sergio Perez lenti saman við bílstjóra Haas. Kevin Magnussen reyndi að taka fram úr Perez en klessti á hann og keyrði hann út í vegg. Nico Hulkenberg, hinn bílstjóri Haas, klessti svo á Perez þegar hann kastaðist frá veggnum. A big impact moments after the start but all drivers are out of their cars - Perez, Magnussen and Hulkenberg#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/X83ZC7U2J3— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Bíll Perez gjöreyðilagðist en allir þrír sluppu óslasaðir. More angles on the crash at the start 💥A huge coming together but thankfully all drivers - Checo, K-Mag and Hulk - are okay 👍#F1 #MonacoGP pic.twitter.com/vDZo5iFcAu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Ekki nóg með það heldur rákust bílstjórar Alpine hvor í annan rétt áður en komið var að göngunum á brautinni. Esteban Ocon klessti harkalega aftan á liðsfélaga sinn sem tók á loft. Rewind to the first lap before the red flag ⏪The Alpine drivers make contact and Ocon takes flight at Portier! Both drivers have made it back to the pit lane #F1 #MonacoGP pic.twitter.com/uDApxbVRnu— Formula 1 (@F1) May 26, 2024 Aftur sluppu báðir óhultir, bílar þeirra skemmdust lítillega en þeir gátu keyrt þeim í pittinn.
Akstursíþróttir Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti