Gleði og tilhlökkun fyrir fyrstu Filmu hátíðinni Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 27. maí 2024 15:02 Nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín nú í fyrsta skipti fyrir augum almennings. Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Kvikmyndahátíðin Filma verður haldin 29. og 30. maí í Bíó Paradís, þar sem nemendur Kvikmyndalistadeildar Listaháskóla Íslands sýna verk sín almennum áhorfendum í fyrsta skiptið. Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Hér má sjá stiklu (e. trailer) fyrir hátíðina eftir Ástu Kristjánsdóttur: Klippa: Stikla - Kvikmyndahátíðin Filma Í fréttatilkynningu segir: „Það er með mikilli gleði og stolti sem við munum sýna verk eftir nemendur á bæði fyrsta og öðru ári á hátíðinni en hún samanstendur af þremur kvikmyndasýningum: 29. maí, kl. 19, Salur 2, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 1. ári 29. maí, kl. 21:45, Salur 2, Bíó Paradís: Valin verk nemenda á 2. ári 30. maí, kl. 19, Salur 1, Bíó Paradís: Lokaverkefni nemenda á 2. ári Þegar Kvikmyndalistadeild Listaháskóla Íslands var stofnuð fyrir tveimur árum síðan varð til fyrsta og eina kvikmyndagerðarnámið á háskólastigi á Íslandi. Síðan þá hefur deildin tekið á móti 24 nemendum í tveimur árgöngum og næsta haust bætist þriðji árgangurinn í hópinn. Fyrsti árgangurinn okkar mun útskrifast með BA-gráðu í kvikmyndagerð vorið 2025. Við bjóðum ykkur öll velkomin á Filmu, til að fagna nemendum okkar og verkum þeirra.“ Nemendurnir eru spenntir fyrir hátíðinni. Efsta röð fra vinstri: Signý Rós, Salvör Bergmann, Telma Huld Jóhannesdóttir, Luis Carlos Furlan, Steinar Þór Kristinsson, Hanna Hulda Hafliðadóttir, Konráð Kárason Þormar, Matthías Scram. Miðja fra vinstri: Úlfur Arnalds, Álfheiður Richter Sigurðardóttir, Egill Sigurðsson, Egill Spano, Jóna Gréta Hilmarsdóttir. Neðsta fra vinstri: Samúel Lúkas, Alvin Ragnarsson, Ásta Kristjánsdóttir, Brynjar Leó Hreiðarsson, Elizabeth Karen Guarino, Vigdís Howser.Brynjar Leó Hreiðarsson/stílisering: Telma Huld Jóhannesdóttir
Sýningar á Íslandi Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Kvikmyndahús Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira