„Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. maí 2024 10:00 Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru ekki sammála í gær. S2 Sport Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru sérfræðingar Stúkunnar í gær og fóru meðal annars yfir atvik þar sem HK-ingar vildu fá vítaspyrnu í leik sínum á móti Fylki. Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær, sýndi atvikið og spurði hvort að þetta væri víti. Staðan var þarna 2-0 fyrir Fylki og seinni hálfleikur nýhafinn. Víti þarna hefði breytt miklu. „Á þessa hendi þarna? Aldrei víti, aldrei nokkurn tímann,“ svaraði Atli Viðar. „Hendin er í eðlilegri stöðu út frá líkamanum þarna. Það verður flikk af skotinu, smá snerting þarna,“ sagði Atli. Menn voru hins vegar ekki einróma í sérfræðingahópnum. „Ég er Fylkismaður og allt það en ég er ekki alveg sammála því að hendin sé í eðlilegri stöðu. Mér finnst eins og Aron (Snær Guðbjörnsson) setji hendina aðeins niður,“ sagði Albert Brynjar. „Til að gera hvað? Til að stoppa boltann? Eftir þetta flikk sem gerist einum og hálfum metra frá heldur þú að hann hafi tíma til að setja hendina út til að stoppa boltann,“ sagði Atli. „Viðbrögð, viðbrögð. Hann er ekki með hendina á eðlilegum stað. Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið,“ skaut Albert síðan á kollega sinn og fékk hlátur að launum. Þeir sem hafa fylgst með Stúkunni þekkja það vel þegar þeir Albert Brynjar og Lárus Orri Sigurðsson eru ekki alveg sammála. Það má sjá atvikið og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítið sem HK fékk ekki á móti Fylki Besta deild karla Fylkir HK Stúkan Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Stefán Árni Pálsson, umsjónarmaður Stúkunnar í gær, sýndi atvikið og spurði hvort að þetta væri víti. Staðan var þarna 2-0 fyrir Fylki og seinni hálfleikur nýhafinn. Víti þarna hefði breytt miklu. „Á þessa hendi þarna? Aldrei víti, aldrei nokkurn tímann,“ svaraði Atli Viðar. „Hendin er í eðlilegri stöðu út frá líkamanum þarna. Það verður flikk af skotinu, smá snerting þarna,“ sagði Atli. Menn voru hins vegar ekki einróma í sérfræðingahópnum. „Ég er Fylkismaður og allt það en ég er ekki alveg sammála því að hendin sé í eðlilegri stöðu. Mér finnst eins og Aron (Snær Guðbjörnsson) setji hendina aðeins niður,“ sagði Albert Brynjar. „Til að gera hvað? Til að stoppa boltann? Eftir þetta flikk sem gerist einum og hálfum metra frá heldur þú að hann hafi tíma til að setja hendina út til að stoppa boltann,“ sagði Atli. „Viðbrögð, viðbrögð. Hann er ekki með hendina á eðlilegum stað. Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið,“ skaut Albert síðan á kollega sinn og fékk hlátur að launum. Þeir sem hafa fylgst með Stúkunni þekkja það vel þegar þeir Albert Brynjar og Lárus Orri Sigurðsson eru ekki alveg sammála. Það má sjá atvikið og umræðuna hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um vítið sem HK fékk ekki á móti Fylki
Besta deild karla Fylkir HK Stúkan Mest lesið Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Handbolti „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Handbolti Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Enski boltinn Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Handbolti Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Handbolti Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Handbolti Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Handbolti Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Handbolti Sonur Wayne Rooney spilaði á Old Trafford Enski boltinn Fleiri fréttir Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira