„Aldrei verið jafn stolt af mér“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. maí 2024 11:32 María Agnesardóttir, MAIAA, frumsýnir hér tónlistarmyndband. Elvar Þór Baxter „Ég trúi ekki að þetta ævilanga markmið sé loksins komið út,“ segir tónlistarkonan María Agnesardóttir eða MAIAA eins og hún kallar sig. MAIAA var að senda frá sér plötu og frumsýnir hér tónlistarmyndband við lag sitt Lovesick. Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: MAIAA - Lovesick Safnaði sér fyrir tónlistinni „Stefanía Stef, leikstjóri og klippari, hafði samband við mig á Instagram um að vinna saman að tónlistarmyndbandi. Þaðan fæddist þessi svona hættukvendis „femme fatale“ hugmynd sem hún var með og gekk þetta samstarf okkar ótrúlega vel vel,“ segir MAIAA um ferlið. Tökurnar tóku tvo daga og stóðu yfir í tólf til sextán tíma hverju sinni. „Útkoman er miklu betri en ég bjóst við. Aldrei hef ég verið jafn stolt af mér og við það að klára þessa plötu og gera tónlistarmyndband allt úr mínum eigin vasa. Platan og tónlistarmyndbandið var samtals rétt yfir milljón krónur,“ segir MAIAA. Smá spennufall Hún segir fyndið og sérstakt að vinna að plötu og tónlistarmyndbandi í meira en ár og svo kemur þetta allt út fyrir allra augum og eyrum á einum degi. „Þetta er skrýtin tilfinning og maður fer í smá spennufall, þar sem maður er bara með venjulega dagvinnu líka þar sem fáir vita að ég geri tónlist alla daga, segir MAIAA og hlær. Hún segist hafa verið smeyk við að byrja í tónlistinni en er þakklát fyrir að hafa kýlt á það. „Ég er svo þakklát fyrir Baldvin Hlynsson fyrir það að taka mig undir sinn væng og hjálpa mér með fyrstu skrefin, semja með mér og pródúsera alla þessa EP plötu,“ segir MAIAA að lokum. Hér má hlusta á hana á streymisveitunni Spotify. Tónlist Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið: Klippa: MAIAA - Lovesick Safnaði sér fyrir tónlistinni „Stefanía Stef, leikstjóri og klippari, hafði samband við mig á Instagram um að vinna saman að tónlistarmyndbandi. Þaðan fæddist þessi svona hættukvendis „femme fatale“ hugmynd sem hún var með og gekk þetta samstarf okkar ótrúlega vel vel,“ segir MAIAA um ferlið. Tökurnar tóku tvo daga og stóðu yfir í tólf til sextán tíma hverju sinni. „Útkoman er miklu betri en ég bjóst við. Aldrei hef ég verið jafn stolt af mér og við það að klára þessa plötu og gera tónlistarmyndband allt úr mínum eigin vasa. Platan og tónlistarmyndbandið var samtals rétt yfir milljón krónur,“ segir MAIAA. Smá spennufall Hún segir fyndið og sérstakt að vinna að plötu og tónlistarmyndbandi í meira en ár og svo kemur þetta allt út fyrir allra augum og eyrum á einum degi. „Þetta er skrýtin tilfinning og maður fer í smá spennufall, þar sem maður er bara með venjulega dagvinnu líka þar sem fáir vita að ég geri tónlist alla daga, segir MAIAA og hlær. Hún segist hafa verið smeyk við að byrja í tónlistinni en er þakklát fyrir að hafa kýlt á það. „Ég er svo þakklát fyrir Baldvin Hlynsson fyrir það að taka mig undir sinn væng og hjálpa mér með fyrstu skrefin, semja með mér og pródúsera alla þessa EP plötu,“ segir MAIAA að lokum. Hér má hlusta á hana á streymisveitunni Spotify.
Tónlist Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Fleiri fréttir Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Bjallaði í eitt virtasta tónskáld Kasakstan Patti Smith heldur tónleika í Hörpu og Hofi Reggí-risinn Jimmy Cliff allur Lifandi tónlist beint í æð allan ársins hring Hlýja og nánd heima og uppi á sviði Gæsahúð gekk á milli gesta á Stuðmönnum Lög sem mönnum yrði slaufað fyrir í dag Frumsýning á Vísi: Fögnuðu nýjum lífstíl Lítið mál að trylla lýðinn kasólétt Fagnar fimmtugsafmæli með fyrstu tónleikum Ampop í átján ár Tók málin í eigin hendur og stofnaði nýja metal-hátíð á Selfossi Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Sjá meira