Finnur Freyr getur jafnað met Friðriks Inga í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. maí 2024 14:31 Finnur Freyr Stefánsson hefur unnið marga titla með Kristófer Acox. Vísir/Bára Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Valsmanna, á möguleika á því í kvöld að jafna met Friðriks Inga Rúnarssonar yfir flesta sigra þjálfara í úrslitakeppni. Valur fær þá Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Það er löngu orðið uppselt á leikinn en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik eða klukkan 18.15. Finnur Freyr hefur stýrt liðum sínum til sigurs í 72 leikjum í úrslitakeppninni. Friðrik Ingi vann 73 leiki í úrslitakeppni á sínum tíma. Friðrik Ingi vann 73 af 128 leikjum sínum sem gerir 57 prósent sigurhlutfall. Finnur hefur unnið 72 leiki og aðeins tapað 29 leikjum. Það gerir ótrúlegt 71 prósent sigurhlutfall. Finnur tók fram úr Sigurði Ingimundarsyni hvað varða fjölda sigurleikja fyrr í þessari úrslitakeppni en Sigurður er þriðji með 68 sigurleiki í úrslitakeppni. Finnur hefur þegar tekið metið af Sigurði yfir flesta Íslandsmeistaratitla þjálfara eftir úrslitakeppni en það gerði hann með því að vinna sinn sjötta titil með Valsmönnum árið 2022. Finnur er enn fremur kominn með sjö sigurleikja forskot á næsta mann yfir flesta sigurleiki þjálfara í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2 Subway-deild karla Valur Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira
Valur fær þá Grindavík í heimsókn á Hlíðarenda í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Subway deild karla í körfubolta. Það er löngu orðið uppselt á leikinn en hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst upphitun klukkutíma fyrir leik eða klukkan 18.15. Finnur Freyr hefur stýrt liðum sínum til sigurs í 72 leikjum í úrslitakeppninni. Friðrik Ingi vann 73 leiki í úrslitakeppni á sínum tíma. Friðrik Ingi vann 73 af 128 leikjum sínum sem gerir 57 prósent sigurhlutfall. Finnur hefur unnið 72 leiki og aðeins tapað 29 leikjum. Það gerir ótrúlegt 71 prósent sigurhlutfall. Finnur tók fram úr Sigurði Ingimundarsyni hvað varða fjölda sigurleikja fyrr í þessari úrslitakeppni en Sigurður er þriðji með 68 sigurleiki í úrslitakeppni. Finnur hefur þegar tekið metið af Sigurði yfir flesta Íslandsmeistaratitla þjálfara eftir úrslitakeppni en það gerði hann með því að vinna sinn sjötta titil með Valsmönnum árið 2022. Finnur er enn fremur kominn með sjö sigurleikja forskot á næsta mann yfir flesta sigurleiki þjálfara í lokaúrslitum um Íslandsmeistaratitilinn. Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2
Flestir sigurleikir þjálfarar í úrslitakeppni karla 1. Friðrik Ingi Rúnarsson 73 2. Finnur Freyr Stefánsson 72 3. Sigurður Ingimundarson 68 4. Benedikt Guðmundsson 41 5. Ingi Þór Steinþórsson 37 6. Valur Ingimundarson 35 7. Friðrik Ragnarsson 34 8. Jón Kr. Gíslason 30 8. Teitur Örlygsson 30 10. Einar Árni Jóhannsson 25 - Flestir sigurleikir þjálfara í lokaúrslitum karla 1. Finnur Freyr Stefánsson 22 2. Sigurður Ingimundarson 15 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 14 4. Valur Ingimundarson 12 4. Jón Kr. Gíslason 12 6. Ingi Þór Steinþórsson 9 7. Friðrik Ragnarsson 8 8. Benedikt Guðmundsson 7 9. Gunnar Þorvarðarson 6 10. Teitur Örlygsson 6 - Flestir Íslandsmeistaratitlar þjálfara í úrslitakeppni 1. Finnur Freyr Stefánsson 6 2. Sigurður Ingimundarson 5 3. Gunnar Þorvarðarson 3 3. Valur Ingimundarson 3 3. Jón Kr. Gíslason 3 3. Friðrik Ingi Rúnarsson 3 3. Ingi Þór Steinþórsson 3 8. Friðrik Ragnarsson 2 8. Benedikt Guðmundsson 2
Subway-deild karla Valur Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Sjá meira