Nýr CLE 53 frá Mercedes-AMG frumsýndur á laugardag Askja 30. maí 2024 08:41 Tilvalið er að koma við í sýningarsal Öskju, Króhálsi 11 á leið á kjörstað og upplifa sportlegan og kraftlegan AMG bíl frá Mercedes-Benz. Mercedes-Benz á Íslandi býður gestum og gangandi einstakt tækifæri til þess að sjá þennan magnaða CLE 53 frá Mercedes-AMG á laugardag milli kl 12-16 . Tilvalið að koma við á leið á kjörstað og upplifa sportlegan og kraftlegan AMG bíl frá Mercedes-Benz. Öflugri, kraftmeiri og sportlegri en nokkru sinni fyrr Það verður sumarleg stemning í sýningarsal Öskju að Krókhálsi 11 á kosningadaginn milli kl. 12-16, þegar nýr Mercedes-AMG CLE 53 Coupé verður frumsýndur. Bíllinn er tveggja dyra sportbíll úr smiðju Mercedes-AMG, skartar glæsilegri hönnun, 449 hestöflum og einstöku 4MATIC+ fjórhjólakerfi. Mercedes-AMG skerpir sannarlega á vöruúrvali sínu með nýjum CLE Coupé.Sportlegt og glæsilegt tveggja dyra útlitið sameinar það besta úr tveimur heimum: lipurð og sportleika C-Class með rými og stærð E-class. CLE 53 AMG Coupé er mild hybrid-bíll og er því búinn öflugri sex strokka bensínvél auk innbygðum startara sem einnig gefur viðbótarafl þegar á þarf að halda. Þá er bíllinn búinn hinu margrómaða 4MATIC+ fjórhjólakerfi auk þess að vera búinn nýstárlegri tækni s.s. fjórhjólastýringu sem tryggir hámarksstöðuleika og lipurð. Bíllinn er útbúinn nýjustu kynslóð MBUX-kerfisins með sértækum möguleikum og skjáum fyrir AMG. Langt húdd, flöt framrúða og hallandi baklína einkenna sportlegt útlit Coupé. Halli framhlutans er stigvaxandi og gefur svokallað Shark Nose útlit sem í sameiningu við ítarlega hönnun vélarhlífarinnar styrkir sportlegt og glæsilegt yfirbragð bílsins. Kraftmikill afturhluti einkennist af sléttu yfirborði og tvískiptum LED ljósum með þrívíddar ljósaskiptingu. Afturljósin tengjast hvort öðru með dökkrauðri hönnunareiningu sem endurspeglar breidd afturhlutans. Tvö hringlaga pústurrör samþættast aftursvuntu bílsins náttúrulega. Þau eru hönnuð til þess að bæta loftflæði bílsins enn frekar. Valfrjálsi AMG Optics útlitspakkinn býður upp á enn sportlegri áherslur og inniheldur til að mynda viðbótarsvuntu að framan og aftan, áberandi spoiler á skottið og dreifibretti að aftan. Ef vilji er fyrir því að sérhæfa útlit bílsins enn frekar fást tveir AMG Night og AMG Carbon pakkar. Hágæða innrétting með nýjustu tækni Innanrýmið tekur á móti farþegum með glæsilegum búnaði, einstökum efnum og nýjustu kynslóð MBUX upplýsinga- og afþreyingarkerfisins. 64 lita LED stemningslýsing tryggja ásamt 12.3” margmiðlunarskjá og 11.9” ökumannsskjás framúrskarandi notendaupplifun. AMG Performance tryggir að ökumaður upplifir sig í alvöru sportbíl. Stýrið inniheldur innbyggða hnappa sem gera ökumanni kleift að stjórna mikilvægum akstursaðgerðum og öllum akstursforritum. Ökumannaskjárinn býður upp á fjölbreytta möguleika sem henta vel við allskyns akstur og gefur ítarlegar upplýsingar um allt frá vélargögnum, dreifingu á gripi og greiningu á þyngdarkrafti. Aðlagaðir skiptitímar, mikil afköst: AMG SPEEDSHIFT TCT 9G skipting CLE 53 frá Mercedes-AMG er útbúinn hinni framúrskarandi AMG SPEEDSHIFT TCT 9G gírkskiptingu og skilar þannig aðlöguðum skiptitímum, hröðum viðbrögðum, tvöfaldri kúplingu og mörgum niðurgírskiptum. Gírskiptingin virkar nánast sjálfkrafa, sérstaklega í Sport+ aksturskerfinu og í handvirkri stillingu. Í boði eru kraftmiklar hröðunaraðgerðir og stilltir skiptingartímar, sem og eldsneytissparandi aksturslag, allt eftir því hvaða akstursáætlun er valin. AMG SPEEDSHIFT TCT 9G gírskiptinguna er hægt að skipta handvirkt með því að nota galvaniseruðu gírflipana sem staðsettir eru til vinstri og hægri á stýrishjólinu. Bílar Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira
Öflugri, kraftmeiri og sportlegri en nokkru sinni fyrr Það verður sumarleg stemning í sýningarsal Öskju að Krókhálsi 11 á kosningadaginn milli kl. 12-16, þegar nýr Mercedes-AMG CLE 53 Coupé verður frumsýndur. Bíllinn er tveggja dyra sportbíll úr smiðju Mercedes-AMG, skartar glæsilegri hönnun, 449 hestöflum og einstöku 4MATIC+ fjórhjólakerfi. Mercedes-AMG skerpir sannarlega á vöruúrvali sínu með nýjum CLE Coupé.Sportlegt og glæsilegt tveggja dyra útlitið sameinar það besta úr tveimur heimum: lipurð og sportleika C-Class með rými og stærð E-class. CLE 53 AMG Coupé er mild hybrid-bíll og er því búinn öflugri sex strokka bensínvél auk innbygðum startara sem einnig gefur viðbótarafl þegar á þarf að halda. Þá er bíllinn búinn hinu margrómaða 4MATIC+ fjórhjólakerfi auk þess að vera búinn nýstárlegri tækni s.s. fjórhjólastýringu sem tryggir hámarksstöðuleika og lipurð. Bíllinn er útbúinn nýjustu kynslóð MBUX-kerfisins með sértækum möguleikum og skjáum fyrir AMG. Langt húdd, flöt framrúða og hallandi baklína einkenna sportlegt útlit Coupé. Halli framhlutans er stigvaxandi og gefur svokallað Shark Nose útlit sem í sameiningu við ítarlega hönnun vélarhlífarinnar styrkir sportlegt og glæsilegt yfirbragð bílsins. Kraftmikill afturhluti einkennist af sléttu yfirborði og tvískiptum LED ljósum með þrívíddar ljósaskiptingu. Afturljósin tengjast hvort öðru með dökkrauðri hönnunareiningu sem endurspeglar breidd afturhlutans. Tvö hringlaga pústurrör samþættast aftursvuntu bílsins náttúrulega. Þau eru hönnuð til þess að bæta loftflæði bílsins enn frekar. Valfrjálsi AMG Optics útlitspakkinn býður upp á enn sportlegri áherslur og inniheldur til að mynda viðbótarsvuntu að framan og aftan, áberandi spoiler á skottið og dreifibretti að aftan. Ef vilji er fyrir því að sérhæfa útlit bílsins enn frekar fást tveir AMG Night og AMG Carbon pakkar. Hágæða innrétting með nýjustu tækni Innanrýmið tekur á móti farþegum með glæsilegum búnaði, einstökum efnum og nýjustu kynslóð MBUX upplýsinga- og afþreyingarkerfisins. 64 lita LED stemningslýsing tryggja ásamt 12.3” margmiðlunarskjá og 11.9” ökumannsskjás framúrskarandi notendaupplifun. AMG Performance tryggir að ökumaður upplifir sig í alvöru sportbíl. Stýrið inniheldur innbyggða hnappa sem gera ökumanni kleift að stjórna mikilvægum akstursaðgerðum og öllum akstursforritum. Ökumannaskjárinn býður upp á fjölbreytta möguleika sem henta vel við allskyns akstur og gefur ítarlegar upplýsingar um allt frá vélargögnum, dreifingu á gripi og greiningu á þyngdarkrafti. Aðlagaðir skiptitímar, mikil afköst: AMG SPEEDSHIFT TCT 9G skipting CLE 53 frá Mercedes-AMG er útbúinn hinni framúrskarandi AMG SPEEDSHIFT TCT 9G gírkskiptingu og skilar þannig aðlöguðum skiptitímum, hröðum viðbrögðum, tvöfaldri kúplingu og mörgum niðurgírskiptum. Gírskiptingin virkar nánast sjálfkrafa, sérstaklega í Sport+ aksturskerfinu og í handvirkri stillingu. Í boði eru kraftmiklar hröðunaraðgerðir og stilltir skiptingartímar, sem og eldsneytissparandi aksturslag, allt eftir því hvaða akstursáætlun er valin. AMG SPEEDSHIFT TCT 9G gírskiptinguna er hægt að skipta handvirkt með því að nota galvaniseruðu gírflipana sem staðsettir eru til vinstri og hægri á stýrishjólinu.
Bílar Mest lesið Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Viðskipti innlent Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Viðskipti innlent Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Viðskipti innlent Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Viðskipti innlent Discover hefur flug milli München og Íslands Viðskipti innlent Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Jóna Björk tekur við Garðheimum Viðskipti innlent Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS Viðskipti erlent Fleiri fréttir Smitten á lista yfir mesta tekjuaukningu á Norðurlöndum Jólagjöfin sem kemur sér alltaf vel Ævintýrið heldur áfram með Discovery! Halda jólin frítt með inneign í appinu Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Reykskynjara vantar of víða – Eldvarnarátak stendur nú yfir Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Þola gluggarnir þínir íslenskt veðurfar? Greiðsluáskorun Eini sjö sæta rafbíllinn frá Peugot Snjallsímar tróna enn á toppnum í jólakönnun ELKO Frumsýning á Audi Q6 e-tron lúxussportjeppanum Stöðluðu húsin frá Límtré Vírneti hafa slegið í gegn Sjá meira