Þetta höfðu netverjar að segja um kappræðurnar Jón Þór Stefánsson og Magnús Jochum Pálsson skrifa 30. maí 2024 23:18 Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, og Baldur Þórhallsson mætti í kappræður Stöðvar 2 ásamt þremur öðrum frambjóðendum. Vísir/Vilhelm Íslendingar voru duglegir að tjá sig á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, á meðan forsetakappræður Stöðvar 2 fóru fram. Þar mættust Katrín Jakobsdóttir, Arnar Þór Jónsson, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr og Baldur Þórhallsson og ræddu um forsetaembættið. Þeir sem tjáðu sig um kappræðurnar á X gátu notað myllumerkið #forseti24 í von um að sjá tísið sitt á sjónvarpsskjánum. Getum við verið sammála um að Halla Tómasdóttir komi best fyrir og sé með fatasmekkk og stíl upp á 9,5? Alveg queen orka í gangi.— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 30, 2024 Katrín, þáverandi forsætisráðherra, tók ekki mark á þúsundum undirskrifta sem skoruðu á íslensk stjórnvöld að styðja við kæru Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir þjóðarmorð en núna ætlar hún allt í einu að hlusta á vilja þjóðarinnar? Hver er að kaupa þetta bull? #forseti24— Kolbrún Birna 🇵🇸 (@kolla_swag666) May 30, 2024 Búin að vera ákveðin í að kjósa Baldur allan tímann en núna er ég að hallast að því að skipta í team Höllu T því hún er líklegust til að sigra Katrínu. Halla T er líka flottur kandídat sem ég myndi kjósa ef Baldur væri ekki með. #krísa #forseti24— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Klúturinn kemur í stað fyrir buffið 🤝 #forseti24— Amna Hasecic (@amnahasecic) May 30, 2024 Ánægð að Halla T sé ekki með klút um hálsinn #forseti24— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 rt Halla Hrund og maðurinn hennar eru alltaf að tala um gervigreind, sem er einmitt það sem gervigreind í framboði myndi líka gera #forseti24— Kolbrún Birna 🇵🇸 (@kolla_swag666) May 30, 2024 Halla Hrund er að fara á vakt hjá Play eftir kappræðurnar #forseti24— $tjáni🦅 (@stjanimani) May 30, 2024 Baldur talar eins og maður sem er að bjóða sig fram til þings #forseti24— Jakob S (@Dobbi55) May 30, 2024 Slifsið hans Arnars Þórs lítur smá út eins og hann sé með þorsk í brjóstvasanum. Alveg smá töff sko #forseti24— Eva Pandora (@evapanpandora) May 30, 2024 Sagði Halla Hrund að hún vildi halda LAN á Bessastöðum #forseti24— sveppi (@sveppalicious) May 30, 2024 Þarna hefði nú verið tilvalið fyrir Katrínu að segja að stærstu mistök sem hún hefur gert í starfi hafi verið að fara í samstarf með Sjálfstæðisflokknum #forseti24— Eva Pandora (@evapanpandora) May 30, 2024 Á þetta ekki að vera skemmtilegt?Hleypum Gnarr að #forseti24— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) May 30, 2024 Ohh Jón! Forseti getur víst haft áhrif í svona málum #Gaza #forseti24— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Jón Gnarr er sá eini sem talar fyrir þingræði á Íslandi. Það eitt og sér er nóg til að kjósa hann. #forseti24— N. Kolbeinsson Esq. (@NatanKol) May 30, 2024 Það vantar allan Ástþór í þetta karp! #Forseti24— Maggi Peran (@maggiperan) May 30, 2024 Klæðnaðurinn:Halla T: QueenHalla H: Of rautt, of samfó. Kata: Konfektmolaslys Jón: Töff en of casual Baldur: Boring Arnar: Mr President #forseti24— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 30, 2024 Auðvitað viljum við þekkja persónulegu skoðanir manneskjunnar sem við kjósum, þó svo að það komi forsetaembætti ekki beint við. #forseti24— Kween ☠️ (@FusiaMemes) May 30, 2024 Arnar er í framboði til Alþingis.Alveg eins og Grill Gúndi síðast #forseti24— Hörður (@horduragustsson) May 30, 2024 Er hægt að spyrja Jón Gnarr út í hvort hann hafi náð að losa sig við L nærbuxurnar á facebook? #forseti24— Árni Torfason (@arnitorfa) May 30, 2024 Ætlar enginn að fara að hrista upp í þessu með því að droppa truth bomb eða?? #síðustumetrarnir #forseti2024— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Ég neita að trúa því að Jón Gnarr njóti einungis 9 % fylgis þjóðarinnar samkvæmt könnunum! #forseti24— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) May 30, 2024 Af hverju þurfa kappræður alltaf að vera standandi við púlt? Er ekki hægt að hafa þetta lið í La-z-boy stólum svo allir séu afslappaðir? #forseti24— Kolbeinn Karl 🧯 (@KolbeinnKarl) May 30, 2024 Er ekki bara betra ef forsetinn á hlutabréf? Af hverju er það feimnismál?Skin in the game eins og einhver sagði. #forseti24— Sigurður O (@SiggiOrr) May 30, 2024 Það er einn frambjóðandi þarna sem talar eins ChatGPT. Er búið kanna að þetta séu allt manneskjur? #forseti24— Hörður (@horduragustsson) May 30, 2024 Ég vil sjá Jón Gnarr sem Leigubílstjóra Dauðans á 17.júní #forseti24— Hörður (@horduragustsson) May 30, 2024 Hver verður snittustefna frambjóðenda þegar þau mæta á Bessastaði? #forseti24 #stórumálin— Kári frá Breiðá🇮🇸 (@karisolmundar) May 30, 2024 Minn maður #jongnarr orðinn þreyttur í bakinu. Gefið manninum stól! #forseti24— Einar Hauksson (@hauksson_e) May 30, 2024 Þau vilja öll að Guðni og Elísa haldi bara áfram í 4 ár. #forseti24— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 30, 2024 Ógeðslega fyndið að segja að Dorrit hafi byrjað „afsnobbun“ Bessastaða - old money demantaerfingi sem er namedroppuð í bók Stephen Schwarzman og lét klóna hundinn sinn #forseti24— Jónas Már (@JTorfason) May 30, 2024 Nú kemur innslag þar sem við sýnum hvað frambjóðendur eru lélegir í ensku, gjörið svo vel #forseti24— Kolbeinn Karl 🧯 (@KolbeinnKarl) May 30, 2024 Ég átti von á betri enskuhreim og talanda hjá Höllunum m.v. CV-in. Verð að segja það #forseti24— Henrý (@henrythor) May 30, 2024 Úff aulahrollurinn hríslast um mig með þessa kvótaspurningu á ensku #forseti2024— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Tímamörk á spurningum virka ekki fyrir Jón Gnarr because you can’t rush greatness 🤌🏻 #forseti24— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 30, 2024 Sláandi hvað Halla Hrund hefur vaxið sem frambjóðandi frá fyrstu kappræðunum – komin með alvöru presens á sviðið #forseti24— Jónas Már (@JTorfason) May 30, 2024 Það eru ekki súrar gúrkur í majonesi - Heimir, common! #forseti24— LæknirinníEldhúsinu (@Doctorinkitchen) May 30, 2024 Látið þau núna slást. Heimir Már er með #forseti24— Aron Elí Helgason (@heimsending) May 30, 2024 Hversu oft getur einn maður sagt "langan"? #forseti24— Árni Torfason (@arnitorfa) May 30, 2024 Synd að sjá engan Ástþór Magnússon þarna, enginn til að láta vita að öll svörin eru í bókinni Virkjum Bessastaði #forseti24— Hafþór (@Hafthorpo) May 30, 2024 Þetta er selt það er ekki víst að þetta klikki með proppe og Sigurjón Kjartans #forseti24— Einar Ragnar (@EinarRagnar) May 30, 2024 Hvernig reyk finnst þér best að hafa í bakherberginu? Vindil. Sígarettu. Birki. Lauf..? #forseti24— Henrý (@henrythor) May 30, 2024 Samfélagsmiðlar Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Þar mættust Katrín Jakobsdóttir, Arnar Þór Jónsson, Halla Tómasdóttir, Halla Hrund Logadóttir, Jón Gnarr og Baldur Þórhallsson og ræddu um forsetaembættið. Þeir sem tjáðu sig um kappræðurnar á X gátu notað myllumerkið #forseti24 í von um að sjá tísið sitt á sjónvarpsskjánum. Getum við verið sammála um að Halla Tómasdóttir komi best fyrir og sé með fatasmekkk og stíl upp á 9,5? Alveg queen orka í gangi.— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 30, 2024 Katrín, þáverandi forsætisráðherra, tók ekki mark á þúsundum undirskrifta sem skoruðu á íslensk stjórnvöld að styðja við kæru Suður-Afríku gegn Ísrael fyrir þjóðarmorð en núna ætlar hún allt í einu að hlusta á vilja þjóðarinnar? Hver er að kaupa þetta bull? #forseti24— Kolbrún Birna 🇵🇸 (@kolla_swag666) May 30, 2024 Búin að vera ákveðin í að kjósa Baldur allan tímann en núna er ég að hallast að því að skipta í team Höllu T því hún er líklegust til að sigra Katrínu. Halla T er líka flottur kandídat sem ég myndi kjósa ef Baldur væri ekki með. #krísa #forseti24— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Klúturinn kemur í stað fyrir buffið 🤝 #forseti24— Amna Hasecic (@amnahasecic) May 30, 2024 Ánægð að Halla T sé ekki með klút um hálsinn #forseti24— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 rt Halla Hrund og maðurinn hennar eru alltaf að tala um gervigreind, sem er einmitt það sem gervigreind í framboði myndi líka gera #forseti24— Kolbrún Birna 🇵🇸 (@kolla_swag666) May 30, 2024 Halla Hrund er að fara á vakt hjá Play eftir kappræðurnar #forseti24— $tjáni🦅 (@stjanimani) May 30, 2024 Baldur talar eins og maður sem er að bjóða sig fram til þings #forseti24— Jakob S (@Dobbi55) May 30, 2024 Slifsið hans Arnars Þórs lítur smá út eins og hann sé með þorsk í brjóstvasanum. Alveg smá töff sko #forseti24— Eva Pandora (@evapanpandora) May 30, 2024 Sagði Halla Hrund að hún vildi halda LAN á Bessastöðum #forseti24— sveppi (@sveppalicious) May 30, 2024 Þarna hefði nú verið tilvalið fyrir Katrínu að segja að stærstu mistök sem hún hefur gert í starfi hafi verið að fara í samstarf með Sjálfstæðisflokknum #forseti24— Eva Pandora (@evapanpandora) May 30, 2024 Á þetta ekki að vera skemmtilegt?Hleypum Gnarr að #forseti24— Jón Örn Stefánsson (@J_O_Stefansson) May 30, 2024 Ohh Jón! Forseti getur víst haft áhrif í svona málum #Gaza #forseti24— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Jón Gnarr er sá eini sem talar fyrir þingræði á Íslandi. Það eitt og sér er nóg til að kjósa hann. #forseti24— N. Kolbeinsson Esq. (@NatanKol) May 30, 2024 Það vantar allan Ástþór í þetta karp! #Forseti24— Maggi Peran (@maggiperan) May 30, 2024 Klæðnaðurinn:Halla T: QueenHalla H: Of rautt, of samfó. Kata: Konfektmolaslys Jón: Töff en of casual Baldur: Boring Arnar: Mr President #forseti24— Stefán Máni (@Stefan_Mani_) May 30, 2024 Auðvitað viljum við þekkja persónulegu skoðanir manneskjunnar sem við kjósum, þó svo að það komi forsetaembætti ekki beint við. #forseti24— Kween ☠️ (@FusiaMemes) May 30, 2024 Arnar er í framboði til Alþingis.Alveg eins og Grill Gúndi síðast #forseti24— Hörður (@horduragustsson) May 30, 2024 Er hægt að spyrja Jón Gnarr út í hvort hann hafi náð að losa sig við L nærbuxurnar á facebook? #forseti24— Árni Torfason (@arnitorfa) May 30, 2024 Ætlar enginn að fara að hrista upp í þessu með því að droppa truth bomb eða?? #síðustumetrarnir #forseti2024— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Ég neita að trúa því að Jón Gnarr njóti einungis 9 % fylgis þjóðarinnar samkvæmt könnunum! #forseti24— Guðmundur Rúnar (@Gummirun) May 30, 2024 Af hverju þurfa kappræður alltaf að vera standandi við púlt? Er ekki hægt að hafa þetta lið í La-z-boy stólum svo allir séu afslappaðir? #forseti24— Kolbeinn Karl 🧯 (@KolbeinnKarl) May 30, 2024 Er ekki bara betra ef forsetinn á hlutabréf? Af hverju er það feimnismál?Skin in the game eins og einhver sagði. #forseti24— Sigurður O (@SiggiOrr) May 30, 2024 Það er einn frambjóðandi þarna sem talar eins ChatGPT. Er búið kanna að þetta séu allt manneskjur? #forseti24— Hörður (@horduragustsson) May 30, 2024 Ég vil sjá Jón Gnarr sem Leigubílstjóra Dauðans á 17.júní #forseti24— Hörður (@horduragustsson) May 30, 2024 Hver verður snittustefna frambjóðenda þegar þau mæta á Bessastaði? #forseti24 #stórumálin— Kári frá Breiðá🇮🇸 (@karisolmundar) May 30, 2024 Minn maður #jongnarr orðinn þreyttur í bakinu. Gefið manninum stól! #forseti24— Einar Hauksson (@hauksson_e) May 30, 2024 Þau vilja öll að Guðni og Elísa haldi bara áfram í 4 ár. #forseti24— Teitur Örlygsson (@teitur11) May 30, 2024 Ógeðslega fyndið að segja að Dorrit hafi byrjað „afsnobbun“ Bessastaða - old money demantaerfingi sem er namedroppuð í bók Stephen Schwarzman og lét klóna hundinn sinn #forseti24— Jónas Már (@JTorfason) May 30, 2024 Nú kemur innslag þar sem við sýnum hvað frambjóðendur eru lélegir í ensku, gjörið svo vel #forseti24— Kolbeinn Karl 🧯 (@KolbeinnKarl) May 30, 2024 Ég átti von á betri enskuhreim og talanda hjá Höllunum m.v. CV-in. Verð að segja það #forseti24— Henrý (@henrythor) May 30, 2024 Úff aulahrollurinn hríslast um mig með þessa kvótaspurningu á ensku #forseti2024— Inga, MSc. ♀️ (@irg19) May 30, 2024 Tímamörk á spurningum virka ekki fyrir Jón Gnarr because you can’t rush greatness 🤌🏻 #forseti24— Ingibjörg Ýr (@ingibjorgys) May 30, 2024 Sláandi hvað Halla Hrund hefur vaxið sem frambjóðandi frá fyrstu kappræðunum – komin með alvöru presens á sviðið #forseti24— Jónas Már (@JTorfason) May 30, 2024 Það eru ekki súrar gúrkur í majonesi - Heimir, common! #forseti24— LæknirinníEldhúsinu (@Doctorinkitchen) May 30, 2024 Látið þau núna slást. Heimir Már er með #forseti24— Aron Elí Helgason (@heimsending) May 30, 2024 Hversu oft getur einn maður sagt "langan"? #forseti24— Árni Torfason (@arnitorfa) May 30, 2024 Synd að sjá engan Ástþór Magnússon þarna, enginn til að láta vita að öll svörin eru í bókinni Virkjum Bessastaði #forseti24— Hafþór (@Hafthorpo) May 30, 2024 Þetta er selt það er ekki víst að þetta klikki með proppe og Sigurjón Kjartans #forseti24— Einar Ragnar (@EinarRagnar) May 30, 2024 Hvernig reyk finnst þér best að hafa í bakherberginu? Vindil. Sígarettu. Birki. Lauf..? #forseti24— Henrý (@henrythor) May 30, 2024
Samfélagsmiðlar Forsetakosningar 2024 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira