Mourinho að taka við liði í Tyrklandi Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. maí 2024 11:36 José Mourinho er ekki allra en óneitanlegur sigurvegari sem hefur hampað titlum hvert sem hann fer. Ivan Romano/Getty Images José Mourinho virðist hafa gengið frá samkomulagi um að taka við þjálfun tyrkneska félagsins Fenerbahce. Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili. Tyrkneski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira
Mourinho er nafn sem þarf vart að kynna fyrir knattspyrnuáhugamönnum. Portúgalski sjarmörinn hefur stýrt mörgum af bestu liðum Evrópu undanfarna rúmlega tvo áratugi. Síðast var hann við stjórnvölinn hjá AS Roma á Ítalíu og stýrði liðinu til sigurs í Sambandsdeildinni 2022. Árið eftir fór hann með liðið í úrslit Evrópudeildarinnar en tapaði þar fyrir Sevilla. Á þessu tímabili var félagið í miklum fjárhagsörðugleikum og tímabilið fór illa af stað. Mourinho var svo vikið frá störfum í janúar og hefur verið atvinnulaus síðan. Fenerbahçe: Mourinho deve ser apresentado esta sexta-feiraLeia aqui: https://t.co/9OUp9qpKao#futebol #internacional #fenerbahçe #josémourinho— A BOLA (@abolapt) May 31, 2024 Greint er frá því að Mourinho muni skrifa undir tveggja ára samning við tyrkneska risann, með möguleika á eins árs framlengingu. Samningurinn verður að öllum líkindum undirritaður síðar í dag og formleg tilkynning berst í kjölfarið. 🟡🔵🇵🇹 José Mourinho’s verbal agreement with Fenerbahçe is on two year contract valid until June 2026.It will also include an option for further season.Jorge Mendes has been negotiating the deal and now time to review, sign all formal documents.Here we go soon! 🇹🇷 pic.twitter.com/rsSZYCUKjO— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 31, 2024 Fenerbahce er eitt sigursælasta og vinsælasta félag Tyrklands, liðið hefur aldrei fallið úr efstu deild og nítján sinnum staðið uppi sem sigurvegari, síðast árið 2014. Erkifjendur þeirra í Istanbul, Galatasaray, vann deildina á nýafstöðu tímabili.
Tyrkneski boltinn Mest lesið Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Fótbolti Kristinn: Við vorum geggjaðir Körfubolti Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Enski boltinn Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Körfubolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Fótbolti Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Íslenski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Sjá meira