McIlroy fékk löggu til að afhenda konu sinni skilnaðarpappírana Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2024 08:00 Rory McIlroy og Erica Stoll á Masters mótinu í fyrra. getty/Augusta National Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy fékk lögreglumann til að tilkynna eiginkonu sinni að hann vildi skilja við hana. Daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið sótti McIlroy um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu Stoll, eftir sjö ára hjónaband. McIlroy sagði Stoll þó ekki sjálfur að hann vildi skilnað heldur fékk hann lögreglumann til verksins. Sá afhenti Stoll skilnaðarpappírana sem McIlroy skrifaði rafrænt undir á meðan hann var að keppa á Wells Fargo Championship mótinu. Nokkrum dögum seinna hóf McIlroy leik á PGA-meistaramótinu. Þar lenti hann í 12. sæti. McIlroy hefur ekki unnið risamót síðan 2014. McIlroy og Erica kynntust 2012 og gengu í hjónaband fimm árum seinna. Þau eiga eitt barn saman, dótturina Poppy Kennedy sem fæddist 2020. McIlroy fer fram á sameiginlegt forræði yfir Poppy. Lögmaður McIlroys er Thomas Sasser, sá sami og var lögmaður Tigers Woods þegar hann skildi við þáverandi eiginkonu sína, Elin Nordegren, 2010. Golf Ástin og lífið Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Daginn eftir að hann vann Wells Fargo Championship mótið sótti McIlroy um skilnað frá eiginkonu sinni, Ericu Stoll, eftir sjö ára hjónaband. McIlroy sagði Stoll þó ekki sjálfur að hann vildi skilnað heldur fékk hann lögreglumann til verksins. Sá afhenti Stoll skilnaðarpappírana sem McIlroy skrifaði rafrænt undir á meðan hann var að keppa á Wells Fargo Championship mótinu. Nokkrum dögum seinna hóf McIlroy leik á PGA-meistaramótinu. Þar lenti hann í 12. sæti. McIlroy hefur ekki unnið risamót síðan 2014. McIlroy og Erica kynntust 2012 og gengu í hjónaband fimm árum seinna. Þau eiga eitt barn saman, dótturina Poppy Kennedy sem fæddist 2020. McIlroy fer fram á sameiginlegt forræði yfir Poppy. Lögmaður McIlroys er Thomas Sasser, sá sami og var lögmaður Tigers Woods þegar hann skildi við þáverandi eiginkonu sína, Elin Nordegren, 2010.
Golf Ástin og lífið Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Sport Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira