Littler vann frumraun sína í Bandaríkjunum á undir tíu mínútum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2024 14:45 Luke Littler er magnaður pílukastari þrátt fyrir að vera enn bara sautján ára gamall. Hann er líka í miklu stuði þessa dagana. Getty/ Justin Setterfield Það tók táninginn Luke Littler minna en tíu mínútur að vinna fyrsta leik sinn á US Darts Masters mótinu í New York í Bandaríkjunum. Hinn sautján ára gamli Littler vann úrvalsdeildina í pílu á dögunum en hann sló fyrst í gegn með því að komast í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í desember. Luke Littler wasn't messing about ⚡ pic.twitter.com/TcTYD5W4Wd— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2024 Littler mætti sjóðandi heitur til Bandaríkjanna og fór afar létt með Matt Campbell, sem er besti kanadíski pílukastarinn. Littler vann leikinn 6-0 og það tók hann aðeins níu mínútur og 52 sekúndur að klára leikinn. Hann var með meðalskor upp á 103.66. Keppnin fór fram í Madison Square Garden og var hans fyrsta síðan hann vann úrvalsdeildartitilinn í London 23. maí síðastliðinn. Einnig var þetta í fyrsta sinn sem hann keppir í Bandaríkjunum og það er óhætt að segja að bandarískt píluáhugafólk hafi fengið flott fyrstu kynni af þessum frábæra pílukastara. „Ég gat ekki beðið eftir að komast upp á sviðið í kvöld. Mér leið mjög þægilega og allt gekk upp. Ég get ekki beðið eftir að spila aftur á morgun“ sagði Luke Littler sem mætir Jeff Smith í dag. Smith vann sinn leik á móti Michael Smith 6-1. LITTLER OBLITERATES CAMPBELL! ☢️Luke Littler beats Matt Campbell 6-0 in under ten minutes! 🤯A 103.66 average from The Nuke! 👏📺 https://t.co/JqDVmWfQC5#USDarts | R1 pic.twitter.com/dCnNwV3DTC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 1, 2024 Pílukast Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira
Hinn sautján ára gamli Littler vann úrvalsdeildina í pílu á dögunum en hann sló fyrst í gegn með því að komast í úrslitaleikinn á heimsmeistaramótinu í desember. Luke Littler wasn't messing about ⚡ pic.twitter.com/TcTYD5W4Wd— BBC Sport (@BBCSport) June 1, 2024 Littler mætti sjóðandi heitur til Bandaríkjanna og fór afar létt með Matt Campbell, sem er besti kanadíski pílukastarinn. Littler vann leikinn 6-0 og það tók hann aðeins níu mínútur og 52 sekúndur að klára leikinn. Hann var með meðalskor upp á 103.66. Keppnin fór fram í Madison Square Garden og var hans fyrsta síðan hann vann úrvalsdeildartitilinn í London 23. maí síðastliðinn. Einnig var þetta í fyrsta sinn sem hann keppir í Bandaríkjunum og það er óhætt að segja að bandarískt píluáhugafólk hafi fengið flott fyrstu kynni af þessum frábæra pílukastara. „Ég gat ekki beðið eftir að komast upp á sviðið í kvöld. Mér leið mjög þægilega og allt gekk upp. Ég get ekki beðið eftir að spila aftur á morgun“ sagði Luke Littler sem mætir Jeff Smith í dag. Smith vann sinn leik á móti Michael Smith 6-1. LITTLER OBLITERATES CAMPBELL! ☢️Luke Littler beats Matt Campbell 6-0 in under ten minutes! 🤯A 103.66 average from The Nuke! 👏📺 https://t.co/JqDVmWfQC5#USDarts | R1 pic.twitter.com/dCnNwV3DTC— PDC Darts (@OfficialPDC) June 1, 2024
Pílukast Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Sjá meira