„Held ég fari bara að sofa upp úr miðnætti“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 1. júní 2024 13:08 Steinunn Ólína í Ráðhúsinu í dag. vísir/arnar „Ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu,“ segir Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir forsetaframbjóðandi og leikkona eftir að hafa komið sínu atkvæði til skila í Ráðhúsinu í dag. „Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi: Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
„Þetta er ánægjuleg tilfinning. Það er alltaf gaman að kjósa og nýta sinn kosningarétt,“ segir Steinunn Ólína í samtali við fréttastofu. Hún hefur mælst með um 1 prósent fylgi í síðustu skoðanakönnunum. Spurð hvort hún sé vongóð segir Steinunn: „Ég er bara vongóð um það að íslenska þjóðin fái þann forseta sem hún getur sætt sig við. Það er þannig að við munum öll una þeirri niðurstöðu, sama hver hún verður, og vinna með útkomuna.“ Hún segir ósennilegt að hún muni fylgjast með kosningasjónvarpi í kvöld. „Ég ætla að vera með vinum mínum í kvöld og borða góðan mat. Þar er ekki sjónvarp þannig ég efast um að ég fylgist mikið með kosningasjónvarpinu. Ég fer og heimsæki Rúv klukkan tíu í kvöld en síðan held ég að ég fari bara að sofa upp úr miðnætti.“ Kaust þú rétt? „Að sjálfsögðu. Ég kaus með hjartanu og það vona ég að allir geri. Í dag er það þannig að sumir kjósa með veskinu, aðrir kjósa af klókindum. Svo vona ég að flestir kjósi með hjartanu, því þá fáum við einhverja mynd af því hvernig þjóðinni líður í raun og veru,“ segir Steinunn Ólína að lokum. Fylgst er með öllum helstu tíðindum í forsetavaktinni hér á Vísi:
Forsetakosningar 2024 Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira