Ofboðslega stolt af dóttur sinni Atli Ísleifsson skrifar 1. júní 2024 23:07 Listakonan Eygló Gunnþórsdóttir gengur undir listamannsnafninu Eygló Gunn. Stöð 2 Eygló Gunnþórsdóttir, móðir Ásdísar Ránar Gunnarsdóttur, segist mjög stolt af dóttur sinni og segir hana hafa staðið sig mjög vel í kosningabaráttunni. Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló. Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
Kristín Ólafsdóttir fréttamaður ræddi við Eygló á veitingastaðnum Dass við Vegamótastíg í Reykjavík þar sem kosningapartý forsetaframbjóðandans Ásdísar Ránar fer fram. „Ég er alveg ofboðslega stolt af henni dóttur minni. Hún er búin að standa sig alveg ótrúlega vel. Hvort sem hún vinnur eða hvað þá er þetta góður skóli fyrir hana fyrir framtíðina,“ segir Eygló. Hvernig er búið að vera að fylgjast með henni í kappræðum, á nýjum vettvangi? „Bara æðislegt. Hún er svo pollróleg að það hálfa væri nóg. Það er eins og henni bregður ekki neitt. Hún svarar vel fyrir sig, hún er mjög dugleg í því.“ Kemur það þér á óvart hvað henni hefur gengið vel? „Alls ekki. Ég átti alveg von á þessu.“ Hvernig verður kvöldið hjá þér? „Ég er náttúrulega bara að fylgjast með og gá hvað gerist. Það er gaman að þessu.“ Hvað ætlar þú að vaka lengi? Ætlarðu að vaka eftir lokatölum eða hvernig verður þetta? „Ég hugsa að ég vaki eitthvað fram eftir og fylgist með. Ég verð örugglega til svona tvö, þrjú.“ Hvernig er fyrir þig að vera komin aftur aðeins í sviðsljósið? „Mér finnst það bara alveg frábært. Þetta er bara búið að vera gaman,“ segir Eygló.
Forsetakosningar 2024 Tengdar fréttir „Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Sjá meira
„Nú er þessi sprettur á enda“ „Nú er þessi sprettur á enda. Ég horfi á markið og kjörstaðir að fara að loka. Við erum mætt hingað á Grand Hótel og það er mjög góð stemmning í mannskapnum.“ 1. júní 2024 22:22