Niðurstöður talningar: Kjörsókn með besta móti Árni Sæberg skrifar 2. júní 2024 14:27 Talin hafa verið 215.635. Vísir/Vilhelm Landskjörstjórn hafa borist niðurstöður talningar frá yfirkjörstjórnum Norðvesturkjördæmis, Norðausturkjördæmis, Suðurkjördæmis, Suðvesturkjördæmis, Reykjavíkurkjördæmis suður og Reykjavíkurkjördæmis norður. Kjörsókn var mikil, 80,8 prósent. Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða. Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá Landskjörstjórn segir að niðurstaða talningar atkvæða við forsetakjör þann 1. júní 2024 sé svohljóðandi: Arnar Þór Jónsson 10,881 5.05% Ásdís Rán Gunnarsdóttir 394 0.18% Ástþór Magnússon Wium 465 0.22% Baldur Þórhallsson 18,030 8.36% Eiríkur Ingi Jóhannsson 101 0.05% Halla Hrund Logadóttir 33,601 15.58% Halla Tómasdóttir 73,182 33.94% Helga Þórisdóttir 275 0.13% Jón Gnarr 21,634 10.03% Katrín Jakobsdóttir 53,980 25.03% Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir 1,383 0.64% Viktor Traustason 392 0.18% Auðir seðlar 803 0.37% Ógildir seðlar af öðrum ástæðum 514 0.19% Samtals auðir og ógildir 1,317 0.61% Samtals 215,635 Fjöldi kjósenda á kjörskrá 266,935 Kjörsókn 80.8% Fjöldi kjósenda á kjörskrá sé birtur með fyrirvara um leiðréttingar sem gerðar hafa verið á kjörskrá eftir útgáfu hennar þann 26. apríl síðastliðinn. Landskjörstjórn muni koma saman þann 25. júní næstkomandi til þess að úrskurða um gildi ágreiningsatkvæða og lýsa úrslitum kosninganna. Vakin er athygli á því að úrskurður landskjörstjórnar kann að hafa áhrif á endanlegan fjölda gildra atkvæða.
Forsetakosningar 2024 Halla Tómasdóttir Forseti Íslands Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Foráttuveður í kortunum Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Fleiri fréttir Lögmaðurinn neitar sök og kærir til Landsréttar Ríki misskilningur um hegðun heimilislausra Vaxtakostnaður ríkisins um 125 milljarðar: „Skuld í dag er skattur á morgun“ Saka borgarstjóra um að funda fjarri til að forðast íbúa Ljósagangan í minningu Ólafar Töru: „Í dag eru þrjú hundruð dagar síðan ég tók utan um systur mína“ Áforma vinnuvélar í Hvalárvirkjun í vor Ólögráða ákærður fyrir samræði við fjórtán ára stúlku Tekur ekki undir fullyrðingar um að ástand sé í heilbrigðiskerfinu Stórfelld fjölgun fíkniefnamála tengd Norrænu Foráttuveður í kortunum Hefur ekki fengið starfsleyfi eftir fimm mánuði: „Þetta hefur lagst þungt á mig“ Sprenging í fíkniefnainnflutningi í gegnum Norrænu Stofna félag til að ráðast í rannsóknir í þágu Vestmannaeyjaganga Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Sjá meira