Steinunn vill fá Ásdísi með sér í „Kynbombuflokkinn“ Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 2. júní 2024 19:43 Erum við að fara að sjá nýjan stjórnmálaflokk fyrir kosningarnar á næsta ári? Anton Brink Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir leggur til að hún og Ásdís Rán Gunnarsdóttir stofni stjórnmálaflokk að nafni Kynbombuflokkurinn í kveðju sem hún birtir til Ásdísar á Facebook. Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“ Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Eins og flestum er kunnugt voru Steinunn og Ásdís Rán báðar í framboði til forseta í ár og virðast hafa myndað náin tengsl á þeim tíma sem þær voru í kosningabaráttunni. Þrátt fyrir að hvorug þeirra hafi tekið forystu er óhætt að segja að þær hafi lífgað upp á baráttuna. „Elsku Ásdís Rán Gunnarsdóttir, það er lagt hart að mér að fara í stjórnmálin en eftir að hafa kynnst þér og þinni einstæðu lífssýn þá væri lang eðlilegast að stofna Kynbombuflokkinn. Það er nefnilega sexy að berjast fyrir réttlætinu, fegurðinni og gleðinni og manngæskunni. Réttlæti fyrir alla en ekki bara fyrir útvalda þóknanlega. Hugsaðu málið elskan! Þú getur allt!“ skrifar Steinunn á Facebook. Steinunn óskaði Höllu Tómasdóttur einnig til hamingju með sigurinn fyrr í dag og sagði hana munu verða „fíneríis-forseta.“ „Ég met fólk aðeins af einu. Hvernig það kemur fram við aðra. Halla er hlý og nærgætin, tekur sig hæfilega alvarlega og það gott að vera nálægt henni. Og hún hlustar þegar maður talar við hana. Svo hefur hún húmor fyrir sjálfri sér og ekki uppfull af mainstream kreddum.“
Forsetakosningar 2024 Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið „Ég er óléttur“ Lífið Fleiri fréttir „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Forritara stærðfræðileiks tekið eins og rokkstjörnu „Amma sagði alltaf að við værum líkir“ Kristrún, Sólrún Diego og Jón Jónsson sáu Galdrakarlinn í Oz Fréttatían: Pólitíkin, flug og söngleikir Sveppi þvoði hnausþykkt hár Eiðs Smára Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“