Sport

Dag­skráin í dag: Hafna­bolti og Ron­aldo mætir Finnum

Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar
Cristiano Ronaldo, leikmaður portúgalska landsliðsins og Al-Nassr í Sádi-Arabíu.
Cristiano Ronaldo, leikmaður portúgalska landsliðsins og Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Vísir/Getty Images

Það er þægilegur þriðjudagur á boðstólnum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag.

Vodafone Sport

Klukkan 09.55 er heimsmeistaramótið í pool á dagskrá.

Klukkan 15.50 er komið að vináttuleik Slóveníu og Armeníu. Klukkan 18.35 er svo komið að stórliði Portúgal og leik þess við Finnland.

Klukkan 22.30 er viðureign Pittsburgh Pirates og Los Angeles Dodgers í MLB-deildinni í hafnabolta á dagskrá.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×