Göngugarpur uppljóstrar að hæsti foss Kína er buna úr röri Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. júní 2024 12:31 Á myndskeiðinu er ekki annað að sjá en að fossinn sé í raun buna úr röri. Unsplash/Yang Pu Milljónir hafa horft á myndskeið á samfélagsmiðlum í Kína þar sem göngumaður sem sýnir hvernig hæsti foss landsins er í raun og veru rörbuna. Hann klifraði upp fyrir fossinn og blasti rörið þá við honum. „Þátturinn þar sem ég lagði erfiði á mig til að komast að Yuntai-fossinum og sá ekkert nema rör,“ er yfirskrift myndskeiðisins, þar sem notandinn Farisvov vísar til þess hvernig Friend-þættir voru titlaðir. Í kjölfar þess að Farisvov birti myndskeiðið fór myllumerkið „Yuntai-fossa er ekkert nema pípur“ á flug á samskiptamiðlum og eins og fyrr segir hafa milljónir horft á myndskeiðið og um 70.000 gefið því uppréttan þumalfingur. Fárið varð svo mikið í vikunni að forsvarsmenn Yuntai-garðsins, sem er á lista UNESCO yfir jarðvanga, sáu sig tilneydda til að stíga fram og greina frá því að ákvörðun hefði verið tekin um að „hjálpa“ fossinum í þurrkatíð til að valda þeim milljónum sem leggja leið sína í garðinn árlega ekki vonbrigðum. Staðaryfirvöld sendu einnig embættismenn á staðinn og skikkuðu forsvarsmenn garðsins til að læra af mistökunum og upplýsa ferðamenn um „aðstoðina“. Viðbrögð á samfélagsmiðlum hafa verið á ýmsa vegu; sumir skilja ákvörðunina á meðan aðrir sögðu breytinguna vanvirðing við náttúruna og gesti. Kína Samfélagsmiðlar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira
„Þátturinn þar sem ég lagði erfiði á mig til að komast að Yuntai-fossinum og sá ekkert nema rör,“ er yfirskrift myndskeiðisins, þar sem notandinn Farisvov vísar til þess hvernig Friend-þættir voru titlaðir. Í kjölfar þess að Farisvov birti myndskeiðið fór myllumerkið „Yuntai-fossa er ekkert nema pípur“ á flug á samskiptamiðlum og eins og fyrr segir hafa milljónir horft á myndskeiðið og um 70.000 gefið því uppréttan þumalfingur. Fárið varð svo mikið í vikunni að forsvarsmenn Yuntai-garðsins, sem er á lista UNESCO yfir jarðvanga, sáu sig tilneydda til að stíga fram og greina frá því að ákvörðun hefði verið tekin um að „hjálpa“ fossinum í þurrkatíð til að valda þeim milljónum sem leggja leið sína í garðinn árlega ekki vonbrigðum. Staðaryfirvöld sendu einnig embættismenn á staðinn og skikkuðu forsvarsmenn garðsins til að læra af mistökunum og upplýsa ferðamenn um „aðstoðina“. Viðbrögð á samfélagsmiðlum hafa verið á ýmsa vegu; sumir skilja ákvörðunina á meðan aðrir sögðu breytinguna vanvirðing við náttúruna og gesti.
Kína Samfélagsmiðlar Mest lesið Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Donald Trump forseti á nýjan leik Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þungur dómur fyrir að drepa son sinn og reyna að drepa annan Innlent Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Erlent Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Erlent Íslenskir Trumpistar fylgjast spenntir með skammt frá Trump sjálfum Innlent „Afskaplega slæmar fréttir fyrir heimshagkerfið“ Innlent Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Erlent Skrifa skilaboð með báðum og stýra með hnéi Innlent Fleiri fréttir Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðjum á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Spurning hvort hræðsluáróður eða jákvæðni nái betur til kjósenda Baráttan um Bandaríkin: Hvað gerist eiginlega í nótt? Mikill viðbúnaður vegna ásakana um svindl í lykilsýslu Arizona Dæmdur í fangelsi fyrir kóranbrennur Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sjá meira