Maddison í molum og Grealish undrandi á ákvörðun Southgate Ágúst Orri Arnarson skrifar 6. júní 2024 22:22 Landsliðsmennirnir á góðri stundu áður en þeim var tilkynnt að þeir færu ekki með á Evrópumótið Eddie Keogh - The FA/The FA via Getty Images Gareth Southgate, þjálfari Englands, tilkynnti lokaval sitt á landsliðshópnum sem fer á Evrópumótið í Þýskalandi. Nokkur stór nöfn urðu eftir og margir furða sig á valinu. Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“ EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sjö leikmenn duttu út úr 33 manna æfingahópi Englands. James Maddison, Jack Grealish, Harry Maguire, Curtis Jones, Jarrell Quansah, Jarrad Branthwaite og James Trafford. Maddison sagðist vera algjörlega í molum eftir tilkynninguna. „Ég æfði vel og lagði hart að mér alla vikuna. Ég hélt að það yrði pláss fyrir mig í hópnum og finnst ég koma með eitthvað öðruvísi inn í liðið. Ég var fastamaður alla undankeppnina en verð að virða ákvörðun þjálfarans.“ Harry Maguire missir af mótinu vegna meiðsla, liðsfélagi hans Luke Shaw fær samt að fara með þrátt fyrir að hafa ekkert spilað síðan í febrúar. Jack Grealish er líklega sá sem kemur fólki mest á óvart að verði eftir. Það þótti landsliðsmönnum Englands líka. Telegraph greinir frá því að liðsfélagar hans hafi gengið að Southgate og krafist svara meðan aðrir hugguðu Grealish, sem er sagður í sjokki. Ekki er talið að þetta hafi leitt til átaka, en ákvörðunin vakti undrun. Southgate sagði svo á blaðamannafundi að „allir leikmenn tóku ákvörðuninni vel og af virðingu. Auðvitað vilja allir vera með. Fram á við erum við gæddir góðum mannafla, þetta var erfið ákvörðun og við hefðum getið farið aðra leið, en ég stend við valið.“
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Öruggur sigur City Enski boltinn Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira