Eltihrellirinn höfðar mál gegn Netflix Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 7. júní 2024 09:12 Fiona Harvey hefur áður talað um reynslu sína með Gadd í fjölmiðlum. Vísir/Samsett Skosk kona sem segist vera innblásturinn að eltihrellinum Mörthu Scott í vinsælu þáttunum Baby Reindeer úr smiðju Netflix hefur höfðað mál á hendur streymisveitunni. Hún krefst 170 milljóna dala í skaðabætur sem nemur um 24 milljörðum íslenskra króna. Málið var lagt fram í Kaliforníu í gær. Fiona Harvey sakar Netflix meðal annars um ærumeiðingar Þáttaröðin, sem hefur notið mikilla vinsælda, er skrifuð af Richard Gadd og byggir að hans sögn á sannri sögu. Fiona Harvey hefur áður ratað í fjölmiðla og neitað því að vera eltihrellir. Gadd hefur fullyrt að yfir fjögurra ára tímabil hafi Harvey sent honum ríflega 41 þúsund töluvpósta, tekið up 350 klukkustundir í talhólfi hans, skrifað um hann 744 tíst, sent honum 46 Facebook skilaboð og 106 síður af bréfum. Harvey neitar þessu. Í málshöfðuninni segir að Netflix og Richard Gadd, sem skrifaði og fer með aðalhlutverk þáttaraðanna, hafi eyðilagt orðspor og líf Harvey. Hún segist hafa fengið fjölda líflátshótana síðan þáttaröðin kom út í apríl síðastliðnum. „Hinir stefndu sögðu þessar lygar og hættu ekki, því það var betri saga en sannleikurinn, og betri sögur græða peninga,“ segir í málshöfðuninnni. „Við ætlumst að verjast þessu máli af fullum krafti og stöndum með rétti Gadd til að segja þessa sögu,“ segir talsmaður Netflix í fréttayfirlýsingu. Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira
Málið var lagt fram í Kaliforníu í gær. Fiona Harvey sakar Netflix meðal annars um ærumeiðingar Þáttaröðin, sem hefur notið mikilla vinsælda, er skrifuð af Richard Gadd og byggir að hans sögn á sannri sögu. Fiona Harvey hefur áður ratað í fjölmiðla og neitað því að vera eltihrellir. Gadd hefur fullyrt að yfir fjögurra ára tímabil hafi Harvey sent honum ríflega 41 þúsund töluvpósta, tekið up 350 klukkustundir í talhólfi hans, skrifað um hann 744 tíst, sent honum 46 Facebook skilaboð og 106 síður af bréfum. Harvey neitar þessu. Í málshöfðuninni segir að Netflix og Richard Gadd, sem skrifaði og fer með aðalhlutverk þáttaraðanna, hafi eyðilagt orðspor og líf Harvey. Hún segist hafa fengið fjölda líflátshótana síðan þáttaröðin kom út í apríl síðastliðnum. „Hinir stefndu sögðu þessar lygar og hættu ekki, því það var betri saga en sannleikurinn, og betri sögur græða peninga,“ segir í málshöfðuninnni. „Við ætlumst að verjast þessu máli af fullum krafti og stöndum með rétti Gadd til að segja þessa sögu,“ segir talsmaður Netflix í fréttayfirlýsingu.
Bíó og sjónvarp Bretland Mest lesið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Barry Keoghan leikur Bítil Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Leikstjóri Naked Gun og Airplane! látinn „Grét ekkert eðlilega mikið á frumsýningunni“ Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Stórstjörnur flykkjast í verkefni Baltasars Ljósbrot verðlaunuð af Evrópsku kvikmyndaakademíunni Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Sjá meira