„Þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra“ Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júní 2024 17:00 Wyndham Clark ætlar sér að verja titilinn á US Open. vísir/getty Mikil umræða á sér stað innan golfheimsins eftir að þrítugur kylfingur svipti sig lífi á dögunum. Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport. Golf Opna bandaríska Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Sá hét Grayson Murray. Hann hætti leik í miðju móti og fannst látinn skömmu síðar. Núverandi US Open meistarinn Wyndham Clark tekur undir þessa umræða sem á sér stað og vill sjá kylfinga styðja betur við hvorn annan. „Þetta var hræðilegur atburður. Vinnan okkar er mjög erfið og getur líka verið mjög einmanaleg,“ sagði Clark í aðdraganda US Open. „Ég hef oft verið langt niðri og verið umlukinn neikvæðum hugsunum sem maður vill alls ekki hafa.“ Kylfingum stendur til boða alls konar sálfræðiaðstoð en Wyndham vill sjá kylfinga axla meiri ábyrgð. Í stað þess að spyrja alltaf hvernig gekk þá mætti stundum spyrja félagann hvernig hann hefði það. „Kylfingar verða að taka frumkvæði þarna og við þurfum að fylgjast betur með andlegri heilsu annarra kylfinga.“ US Open hefst á fimmtudag og verður í beinni á Vodafone Sport.
Golf Opna bandaríska Mest lesið Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport John Cena hættur að glíma Sport Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Handbolti Danir og Svíar eiga í deilum um kornunga drengi Fótbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Þjálfari Orra Steins látinn fara Fótbolti Haaland með tvennu í öruggum útisigri City Enski boltinn Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira