Françoise Hardy er látin Jón Þór Stefánsson skrifar 12. júní 2024 07:46 Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Getty Franska tónlistarkonan Françoise Hardy lést í gær áttræð að aldri. Sonur hennar, Thomas Dutronc, greindi frá þessu á samfélagsmiðlum. Samkvæmt Barrons hafði hún glímt við krabbamein frá árinu 2004. Hardy sló í gegn árið 1962 með laginu Tous les garcons et les filles. Hún var hvað þekktust fyrir lagið Comment te dire adieu og útgáfu sína á lagi Leonard Cohen, Suzanne. Bæði komu út á plötu samnefndri fyrra laginu frá árinu 1968. Hardy lagði einnig stund á leiklist, en hún kom fyrir í kvikmynd Jean-Luc Godards Masculin féminin, sem og í kappaksturskvikmyndinni frægu Grand Prix. Á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu söngvara allra tíma, sem gefin var út árið 2023, var Françoise Hardy eini fulltrúi Frakka. Í umfjöllun Rolling Stone um andlát Hardy er minnst á hversu hugfanginn Bob Dylan var af tónlistarkonunni. Á plötunni Another Side of Bob Dylan birtist ljóð sem hann skrifaði um Hardy og þá er greint frá því að þegar þau hittust í fyrsta skipti hafi hann sungið fyrir og til hennar lag sitt I Want You. Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira
Samkvæmt Barrons hafði hún glímt við krabbamein frá árinu 2004. Hardy sló í gegn árið 1962 með laginu Tous les garcons et les filles. Hún var hvað þekktust fyrir lagið Comment te dire adieu og útgáfu sína á lagi Leonard Cohen, Suzanne. Bæði komu út á plötu samnefndri fyrra laginu frá árinu 1968. Hardy lagði einnig stund á leiklist, en hún kom fyrir í kvikmynd Jean-Luc Godards Masculin féminin, sem og í kappaksturskvikmyndinni frægu Grand Prix. Á lista Rolling Stone tímaritsins yfir bestu söngvara allra tíma, sem gefin var út árið 2023, var Françoise Hardy eini fulltrúi Frakka. Í umfjöllun Rolling Stone um andlát Hardy er minnst á hversu hugfanginn Bob Dylan var af tónlistarkonunni. Á plötunni Another Side of Bob Dylan birtist ljóð sem hann skrifaði um Hardy og þá er greint frá því að þegar þau hittust í fyrsta skipti hafi hann sungið fyrir og til hennar lag sitt I Want You.
Andlát Tónlist Bíó og sjónvarp Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Fleiri fréttir Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu Sjá meira