Sir Alex og Mourinho sátu saman á opnunarleik EM Ágúst Orri Arnarson skrifar 14. júní 2024 21:01 Félagarnir skelltu svona líka skemmtilegri sjálfu áður en leikurinn hófst. Sir Alex Ferguson og Jose Mourinho elduðu oft grátt silfur saman sem knattspyrnustjórar en virtust hinir mestu vinir á opnunarleik Evrópumótsins í Þýskalandi. Skotland mætti til leiks gegn gestgjöfum Þýskalands. Þar fóru Þjóðverjar með öruggan sigur. Það hefur ekki alltaf farið eins vel með mönnum.Adam Davy/PA Images via Getty Images Sir Alex er auðvitað Skoti og mikill aðdáandi landsliðsins. Hann spilaði fjóra A-landsleiki og skoraði þrjú mörk á sínum tíma sem leikmaður. Þar að auki var hann aðstoðarþjálfari Skotlands á HM 1986, hann tók svo við Manchester United síðar sama ár. Mourinho er einnig fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United en hefur stýrt fjölda félaga. Hann var mikill keppinautur Sir Alex og þeir hafa mæst margoft. Sir Alex alltaf hjá United en Mourinho hjá Porto, Chelsea, Inter Milan eða Real Madrid Þeir virðast hafa grafið allar stríðsaxir og voru báðir léttir á bárunni þegar myndavélar náðu þeim á spjalli á meðan leik stóð. Sir Alex Ferguson and Jose Mourinho are sitting together at the Allianz Arena to watch Germany vs. Scotland tonight 🤝#euro2024 pic.twitter.com/axSyDdjqa9— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 14, 2024 Sir Alex Ferguson is sat next to Jose Mourinho to watch the Euros opener. Greatness 🧠 pic.twitter.com/6mqJRShOFE— ESPN UK (@ESPNUK) June 14, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira
Skotland mætti til leiks gegn gestgjöfum Þýskalands. Þar fóru Þjóðverjar með öruggan sigur. Það hefur ekki alltaf farið eins vel með mönnum.Adam Davy/PA Images via Getty Images Sir Alex er auðvitað Skoti og mikill aðdáandi landsliðsins. Hann spilaði fjóra A-landsleiki og skoraði þrjú mörk á sínum tíma sem leikmaður. Þar að auki var hann aðstoðarþjálfari Skotlands á HM 1986, hann tók svo við Manchester United síðar sama ár. Mourinho er einnig fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United en hefur stýrt fjölda félaga. Hann var mikill keppinautur Sir Alex og þeir hafa mæst margoft. Sir Alex alltaf hjá United en Mourinho hjá Porto, Chelsea, Inter Milan eða Real Madrid Þeir virðast hafa grafið allar stríðsaxir og voru báðir léttir á bárunni þegar myndavélar náðu þeim á spjalli á meðan leik stóð. Sir Alex Ferguson and Jose Mourinho are sitting together at the Allianz Arena to watch Germany vs. Scotland tonight 🤝#euro2024 pic.twitter.com/axSyDdjqa9— Football on TNT Sports (@footballontnt) June 14, 2024 Sir Alex Ferguson is sat next to Jose Mourinho to watch the Euros opener. Greatness 🧠 pic.twitter.com/6mqJRShOFE— ESPN UK (@ESPNUK) June 14, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Í beinni: Ísland - Tyrkland | Strákarnir geta tryggt sig inn á EM Körfubolti Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Sjá meira