Snúðurinn er eftirlíking af Snáðanum en afinn Gunnar Pálmi Pétursson er eigandi Snáðans. Barnabarnið Eva María Jónsdóttir er eigandi Snúðsins og er hún dóttir Jón Vilbergs Gunnarssonar eiganda Léttfeta. Óhætt er að segja að Eva María, sem er aðeins 8 ára gömul sé yngsti þátttakandinn á bílasýningunni. Smíðin á bílunum tók þrjú ár en bæði Snáðinn og Léttfeti eru þekktir bílar úr torfæruheiminum og hafa unnið til margra titla þar.
Þór Þorl.
Valur