Bellingham talaði um sig í þriðju persónu eftir leik: Sjáðu sigurmarkið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 09:30 Jude Bellingham fagnar hér sigurmarki sínu á móti Serbunum í Gelsenkirchen í gær. AP/Martin Meissner Jude Bellingham tryggði enska landsliðinu sigur á Serbíu í fyrsta leik liðsins á Evrópumótinu í knattspyrnu í gær. Hann hefur fengið vænan skammt af lofi eftir leikinn. Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira
Bellingham var líka kátur með sigurinn en talaði um sjálfan sig í þriðju persónu í sjónvarpsviðtali eftir leikinn. „Jude Bellingham var búinn til af stórkostlegu fólki,“ sagði Bellingham sem er enn bara tvítugur. „Þetta er ekki bara ég. Þetta er vegna þess að ég er með svona gott stuðningskerfi í kringum mig. Fjölskyldan mín, vinir mínir, liðsfélagar mínir. Það auðveldasta er að spila fótbolta,“ sagði Bellingham. „Ég er orðinn vanur því að skila mér inn í vítateiginn. Ég vandi mig á það hjá Real Madrid og vildi halda því áfram á Evrópumótinu,“ sagði Bellingham. „Þetta er frábær byrjun fyrir mig persónulega, til að ná upp sjálfstraustinu en það mikilvægast var það að hjálpa strákunum við að landa þessum sigri,“ sagði Bellingham. Hér fyrir neðan má sjá sigurmarkið. Bellingham byrjar sóknina sem endar með fyrirgjöf fráBukayo Saka. Bellingham er mættur í markteiginn og skallar boltann í markið. Það má sjá markið hér fyrir neðan. 🎙️BELLINGHAM! Stangar hann inn. 1-0 England⚽️🏴 pic.twitter.com/DHNTI8bLU1— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) June 16, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í „Vinsamlegast látið hann í friði“ Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Sjá meira