Missti af útskriftinni sinni af því að hún var of upptekin við að vinna leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 16:01 Unnur Dóra Bergsdóttir er á sínu þriðja tímabili sem fyrirliði Selfossliðsins. Visir/Diego Unnur Dóra Bergsdóttir og félagar hennar í Selfossliðinu unnu lífsnauðsynlegan sigur í Lengjudeildinni um helgina en fyrirliðinn þurfti að fórna sér fyrir málstaðinn. Unnur Dóra er 23 ára gömul en hefur samt verið fyrirliði Selfossliðsins undanfarin þrjú ár og hún leiddi liðið til 1-0 sigurs á Aftureldingu í Lengjudeild kvenna á laugardaginn. Selfoss var búið að tapa tveimur leikjum í röð og hafði aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum. Afturelding var fimm sætum fyrir ofan Selfoss. Þetta var því dýrmætur sigur ætli Selfosskonur að vinna sér aftur sæti í Bestu deildinni í haust. Það hittist aftur á móti svo á að leikurinn fór fram á sama tíma og Unnur Dóra var að útskrifast úr Háskóla Íslands. Hún var þar að tryggja sér BA gráðu í þroskaþjálfafræði. Unnur sagði frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hefði ekki komist til að taka á móti BA gráðunni af því að hún var of upptekin að vinna leik. Hún birti mynd af sér út klefanum að fagna sigri með liðsfélögunum. Eina mark leiksins skoraði hin nítján ára gamla Katrín Ágústsdóttir eftir undirbúning frá jafnöldru sinni Auði Helgu Halldórsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Unnur Dóra (@unnurdora_) Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Unnur Dóra er 23 ára gömul en hefur samt verið fyrirliði Selfossliðsins undanfarin þrjú ár og hún leiddi liðið til 1-0 sigurs á Aftureldingu í Lengjudeild kvenna á laugardaginn. Selfoss var búið að tapa tveimur leikjum í röð og hafði aðeins unnið einn af fyrstu fimm leikjum sínum. Afturelding var fimm sætum fyrir ofan Selfoss. Þetta var því dýrmætur sigur ætli Selfosskonur að vinna sér aftur sæti í Bestu deildinni í haust. Það hittist aftur á móti svo á að leikurinn fór fram á sama tíma og Unnur Dóra var að útskrifast úr Háskóla Íslands. Hún var þar að tryggja sér BA gráðu í þroskaþjálfafræði. Unnur sagði frá því á samfélagsmiðlinum Instagram að hún hefði ekki komist til að taka á móti BA gráðunni af því að hún var of upptekin að vinna leik. Hún birti mynd af sér út klefanum að fagna sigri með liðsfélögunum. Eina mark leiksins skoraði hin nítján ára gamla Katrín Ágústsdóttir eftir undirbúning frá jafnöldru sinni Auði Helgu Halldórsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Unnur Dóra (@unnurdora_)
Lengjudeild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Segja Römer klára tímabilið með KA Enn einn Íslendingurinn til Kristianstad Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Uppgjörið: Fram - Valur 2-1 | Fram stal sigrinum gegn toppliðinu Uppgjörið: Víkingur - Breiðablik 2-2 | Tíu Blikar nældu í sterkt stig á erfiðum útivelli Sigurður Bjartur með umdeilt sigurmark Uppgjör: ÍBV-ÍA 2-0 | Eyjamenn upp í efri hlutann Uppgjörið: Vestri – KR 1-1 | Hvorugt liðið náði í sigurinn sem þurfti Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-2 | Dramatískur sigur Fram Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki