Sagður vilja losna frá Napoli en félagið segir nei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 14:00 Khvicha Kvaratskhelia spilar sögulegan leik með georgíska landsliðinu á EM á morgun. Getty/Pat Elmont Khvicha Kvaratskhelia, hetja Napoli frá ítalska meistaratímabilinu í fyrra, vill nú komast í burtu frá félaginu en þetta má heyra á bæði umboðsmanni hans annars vegar og föður hans hins vegar. Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 Ítalski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Sjá meira
Kvaratskhelia sjálfur er upptekinn með georgíska landsliðinu sem er nú á sínu fyrsta stórmóti. Fyrsti leikur liðsins á Evrópumótinu í Þýskalandi er á móti Tyrklandi á morgun. „Við viljum komast í burtu en eins og er þá erum við allir að bíða eftir að Evrópumótið klárist,“ sagði umboðsmaður hans Jugeli. 🚨🇬🇪 Kvaratskhelia’s father: “I don't want Khvicha to stay in Napoli”, told Sport Imedi.“He worked with 4 different coaches in 1 year, this worries me a lot — he will decide for himself, although it's uncomfortable for me”.“I haven't talked to Khvicha about this topic, I'm… pic.twitter.com/vhXWSQ652l— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024 „Ég talaði ekki við Khvicha um þetta því ég vildi leyfa honum að einbeita sér að Evrópumótinu. Við viljum samt komast í Meistaradeildarklúbb,“ sagði Jugeli við Sport Imedi. Fabrizio Romano skrifar um málið, vitnar í viðtöl frá Georgíu og samkvæmt þeim tekur faðir Kvaratskhelia einnig undir þetta. „Ég vil ekki að Khvicha verði áfram hjá Napoli. Hann hefur unnið með fjórum þjálfurum á einu ári og ég hef miklar áhyggjur af þessu. Hann mun ráða þessu sjálfur hvort sem það verður óþægilegt fyrir mig eða ekki,“ sagði faðir Kvaratskhelia við Sport Imedi. „Ég hef ekki talað um þetta við Khvicha og mun ekki gera það fyrr en að Evrópumótið er búið,“ bætti hann við. Paris Saint Germain hefur sýnt Kvaratskhelia áhuga síðan í júníbyrjun en Napoli hefur einnig boðið honum nýjan samning með hærri launum. Núgildandi samningur hans við Napoli rennur út í lok júní 2027. Hann skrifaði undir hans í júlí 2022. Napoli gaf það strax út að leikmaðurinn væri ekki til sölu. Hann sé á samning og það sé félagið sem ráði því framhaldinu. 🚨🔵 OFFICIAL: Napoli statement.“After Kvaratskhelia’s camp statement, we want to remind that he’s under contract until June 2027”.“Kvaratskelia is NOT for sale”.“Player’s agents do NOT decide where they are going, but it’s Napoli deciding when they are under contract”. pic.twitter.com/SOcJjkFHWG— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 16, 2024
Ítalski boltinn Mest lesið Fulltrúi Íslands í áfalli eftir aðalfund sem fór í háaloft: „Eins og eldur í púðurtunnu“ Sport Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika Íslenski boltinn Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Íslenski boltinn Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar Íslenski boltinn Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Íslenski boltinn Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United Enski boltinn Kolli stígur aftur inn í hringinn: „Getur enginn verið ósigraður að eilífu“ Sport Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gamla brýnið Allegri tekur við AC Milan „Ef menn leggja sig fram og standa sig vel þá er alltaf stutt í byrjunarliðið” „Það má ekki fagna of mikið“ Fyrrum leikmaður Liverpool að ganga í raðir Stjörnunnar „Lið mega varla komast inn í teig án þess að skora“ Í beinni: Stjarnan - KR | Bæði þurfa sigur Uppgjörið: Breiðablik - ÍA 1-4 | Skagamenn völtuðu yfir Blika „Fannst Víkingarnir ekki eiga skilið neitt út úr þessum leik“ „Unnum klárlega baráttuna í leiknum“ FC Kaupmannahöfn vann tvöfalt Tókst ekki verja titilinn í vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Afturelding - Valur 0-2 | Engin vandræði á Val í Mosfellsbæ Uppgjörið: Fram - KA 1-2 | Færeyingurinn hetjan í Úlfarsárdal Uppgjörið: ÍBV - FH 2-1 | Dramatískt sigurmark í Eyjum Hafnaði Manchester fyrir borg englanna Uppgjörið: Vestri - Víkingur | Víkingur vann toppslaginn fyrir vestan Tah til Bayern og sögulegt lið Leverkusen að sundrast Þeir bestu (1. sæti): Afrekaði allt KR kaupir ungan og efnilegan leikmann Njarðvíkur „Við sjáum okkur ekki sem körfuboltinn á móti fótboltanum“ Þeir bestu (2. sæti): Hæglæti en heljarinnar ferill Návígi með Gulla Jóns: Aukaefni úr A&B og meira til Enginn labbaði meira en verðandi leikmaður Man United „Nálguðumst leikinn vitlaust“ Læti fyrir leik í Póllandi Stal senunni í fagnaðarlátum Arsenal „Ég set spurningarmerki við þennan tímapunkt“ Chelsea Sambandsdeildarmeistari 2025 Damir þakkar fyrir sig eftir stutta dvöl í Asíu Arsenal að sækja miðjumann þó það sárvanti framherja Sjá meira