Engin dóttir í fyrsta sinn í sextán ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júní 2024 08:41 Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir misstu báðar af undankeppninni í ár en þær hafa verið með á flestum heimsleikum frá 2008. @thedavecastro CrossFit staðreyndasíðan Known & Knowable vekur á athygli á fjarveru íslenskra CrossFit kvenna á heimsleikunum í haust. Nú er undankeppni heimsleikanna lokið og því ljóst hverjir keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í ár. Það er talsvert um breytingar á keppnishópnum en meira en helmingur þeirra kvenna sem voru á heimsleikunum í fyrra verða ekki með í ár. Þar á meðal eru þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir sem misstu báðar af undankeppninni í ár, Katrín vegna meiðsla og Anníe vegna barneignarleyfis. Engin önnur íslensk kona náði að komast í gegnum undankeppnina. Það þýðir að í fyrsta sinn frá árinu 2008, eða í sextán ár, er engin dóttir á heimsleikunum í CrossFit. Mest voru þær fimm á heimsleikunum árið 2019 þegar það kepptu auk Anníe Mistar og Katrínar Tönju þær Þuríður Erla Helgadóttir, Sara Sigmundsdóttir og Oddný Eik Gylfadóttir. Það höfðu líka verið tvær íslenskar dætur á öllum heimsleikunum frá og með árinu 2014 og að minnsta kosti fjórar á fimm heimsleikum í röð frá árunum 2015 til 2019. Það er því ekkert skrýtið að það þyki fréttnæmt að íslensku CrossFit konurnar séu nú allar fjarverandi. Hér fyrir neðan má sjá mjög athyglisverða samantekt á dætrum Íslands sem hafa keppt um heimsmeistaratitilinn frá því að Anníe Mist mætti fyrst á svæðið árið 2009. Known & Knowable segir að þetta sé vonandi bara smá hlé og það er hægt að taka undir það. Hin stórefnilega Bergrós Björnsdóttir stóð sig vel í undankeppninni og er með þeim bestu í heimi í sínum aldursflokki. Þá eigum við vonandi eftir að sjá meira af reynsluboltunum Anníe Mist, Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir en þær tvær síðastnefndu hafa verið að glíma við meiðsli. @known_knowable CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira
Nú er undankeppni heimsleikanna lokið og því ljóst hverjir keppa um heimsmeistaratitilinn í CrossFit í ár. Það er talsvert um breytingar á keppnishópnum en meira en helmingur þeirra kvenna sem voru á heimsleikunum í fyrra verða ekki með í ár. Þar á meðal eru þær Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir sem misstu báðar af undankeppninni í ár, Katrín vegna meiðsla og Anníe vegna barneignarleyfis. Engin önnur íslensk kona náði að komast í gegnum undankeppnina. Það þýðir að í fyrsta sinn frá árinu 2008, eða í sextán ár, er engin dóttir á heimsleikunum í CrossFit. Mest voru þær fimm á heimsleikunum árið 2019 þegar það kepptu auk Anníe Mistar og Katrínar Tönju þær Þuríður Erla Helgadóttir, Sara Sigmundsdóttir og Oddný Eik Gylfadóttir. Það höfðu líka verið tvær íslenskar dætur á öllum heimsleikunum frá og með árinu 2014 og að minnsta kosti fjórar á fimm heimsleikum í röð frá árunum 2015 til 2019. Það er því ekkert skrýtið að það þyki fréttnæmt að íslensku CrossFit konurnar séu nú allar fjarverandi. Hér fyrir neðan má sjá mjög athyglisverða samantekt á dætrum Íslands sem hafa keppt um heimsmeistaratitilinn frá því að Anníe Mist mætti fyrst á svæðið árið 2009. Known & Knowable segir að þetta sé vonandi bara smá hlé og það er hægt að taka undir það. Hin stórefnilega Bergrós Björnsdóttir stóð sig vel í undankeppninni og er með þeim bestu í heimi í sínum aldursflokki. Þá eigum við vonandi eftir að sjá meira af reynsluboltunum Anníe Mist, Katrínu Tönju og Söru Sigmundsdóttir en þær tvær síðastnefndu hafa verið að glíma við meiðsli. @known_knowable
CrossFit Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sport „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Fótbolti Steinar: Virðingarleysi sem smitast Körfubolti Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Fótbolti Fleiri fréttir Rifust á vellinum en ætla að búa saman „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og enski bikarinn „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Rúnar Ingi: „Kæfðu okkar stemningu og völtuðu yfir okkur“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Hilmar Smári kvaddur í Litáen Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Uppgjörið: KR- Ármann 102-93 | KR náði í sigur í kaflaskiptum leik Uppgjörið: ÍR - Njarðvík 84-59 | ÍR-ingar byrja árið vel Snjóbylur gæti lengt jólafrí liða í þýska boltanum Kudus bætir gráu ofan á svart Birta eltir ástina og semur við Genoa Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Júlíus Mar seldur til Kristiansund Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Sjá meira