Ráðlagt að reka rakarann eftir hárígræðslu Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 18. júní 2024 16:01 Hárígræðsla Landon Donovan var ekki alveg búin að jafna sig þegar hann mætti í sjónvarpið. Samsett Landon Donovan, fyrrverandi leikmaður liða á borð við Everton og LA Galaxy, mætti með nýja hárgreiðslu er hann fjallaði um leik Frakklands og Austurríkis á EM í Þýskalandi. Donovan, sem lagði skóna á hilluna árið 2019, var mættur sem sérfræðingur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox Sports til að fjalla um Evrópumótið í fótbolta sem nú fer fram. Óhætt er að segja að hárgreiðsla Donovans hafi vakið athygli og gerðu netverjar á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, óspart grín að hárgreiðslunni. Einn þeirra sem gerði grín af hárgreiðslu Donovans var Mike Magee, fyrrverandi samherji hans hjá LA Galaxy. Magee birti mynd af samskiptum þeirra félaga, sem og mynd af Donovan sjálfum. Sorry @landondonovan 😂 pic.twitter.com/VGj2AFwWhs— Mike Magee (@magee18) June 18, 2024 „LD, skoðaðu Twitter eins fljótt og þú getur og rektu kannski rakarann þinn,“ segir Magee í skilaboðum sínum til Donovan. „Hvar varst þú fyrir sjö klukkustundum? Ég fór í hárígræðslu fyrir tveimur vikum og var sagt að þetta myndi ekki sjást í myndavél,“ svaraði Donovan. EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Donovan, sem lagði skóna á hilluna árið 2019, var mættur sem sérfræðingur á bandarísku sjónvarpsstöðinni Fox Sports til að fjalla um Evrópumótið í fótbolta sem nú fer fram. Óhætt er að segja að hárgreiðsla Donovans hafi vakið athygli og gerðu netverjar á samfélagsmiðlinum X, áður Twitter, óspart grín að hárgreiðslunni. Einn þeirra sem gerði grín af hárgreiðslu Donovans var Mike Magee, fyrrverandi samherji hans hjá LA Galaxy. Magee birti mynd af samskiptum þeirra félaga, sem og mynd af Donovan sjálfum. Sorry @landondonovan 😂 pic.twitter.com/VGj2AFwWhs— Mike Magee (@magee18) June 18, 2024 „LD, skoðaðu Twitter eins fljótt og þú getur og rektu kannski rakarann þinn,“ segir Magee í skilaboðum sínum til Donovan. „Hvar varst þú fyrir sjö klukkustundum? Ég fór í hárígræðslu fyrir tveimur vikum og var sagt að þetta myndi ekki sjást í myndavél,“ svaraði Donovan.
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira