Hlaðvarpsfélagi LeBrons nýr þjálfari LA Lakers Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. júní 2024 08:01 JJ Redick hefur starfað sem sérfræðingur hjá ESPN sjónvarpsstöðinni. Getty/Mitchell Leff/ JJ Redick hefur gert fjögurra ára samning um að þjálfa NBA lið Los Angeles Lakers en bandarískir fjölmiðlar greina frá þessu. Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024 NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira
Redick hefur verið lengi orðaður við starfið en háskólaboltaþjálfarinn Dan Hurley hafnaði tilboði Lakers í síðustu viku. Þetta er fyrsta þjálfarastarf Redick sem spilaði sjálfur í fimmtán ár í deildinni. Hann hefur hvorki verið þjálfari ná aðstoðarþjálfari áður. Redick er 39 ára gamall en hann lagði skóna á hilluna árið 2021. Hann var nú síðast körfuboltasérfræðingur hjá ESPN auk þess að vera hlaðvarpsfélagi LeBrons James. Samningur James við Lakers er runninn út og ekki vitað hvar hann spilar á næstu leiktíð þótt að líklegast verði það hjá Los Angeles liðinu. Það er þó ljóst að mörg félög vilja fá stigahæsta leikmann NBA sögunnar. James og Redick þekkjast vel en James var á öðru ári sínu í deildinni þegar Redick kom inn sem nýliði í NBA. LeBron heldur upp á fertugsafmælið í desember en hann ætlar að spila áfram í NBA. Meðal annara þjálfara sem hafa tekið við liði í NBA án þess að hafa nokkra þjálfarareynslu eru Jason Kidd (Nets 2013-14), Mark Jackson (Warriors 2011-12), Doc Rivers (Magic 1999-2000) og Larry Bird (Pacers 1997-98). ESPN Sources: JJ Redick has agreed on a four-year contract to become the next coach of the Los Angeles Lakers. Rob Pelinka offered job this morning and Redick’s started working on a staff to surround himself with experience. pic.twitter.com/G66eVFRALp— Adrian Wojnarowski (@wojespn) June 20, 2024
NBA Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik Curry bauð gömlu konunni á leik með sér Valur og Keflavík í undanúrslit Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit „Óvirðing af hæstu stærðargráðu“ „Þeim líður vel að hafa hann í kringum sig“ Pavel stakk upp á áhugaverðum skiptum Kominn úr banni en gleðin enn týnd Ægir: Mjög stórt fyrir klúbba að komast í þessa leiki Uppgjör og viðtöl: Álftanes - Stjarnan 88-100 | Stjarnan á leið í undanúrslit enn einu sinni Uppgjörið: Ármann - Hamar/Þór 65-94 | Ármenningar engin fyrirstaða Þykir vænst um Skallagrím: „Ástæðan fyrir því að ég er hérna“ Er Jokic bara að djóka? Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum Sjá meira