„Fólkið er kjarni Þjóðhátíðar og ég vildi sýna það“ Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 25. júní 2024 07:01 Jóhanna Guðrún er flytjandi Þjóðhátíðarlagsins í ár en tónlistarmyndbandið við lagið er frumsýnt í spilaranum hér að neðan. Soffía Kristín Lífið á Vísi kynnir frumsýningu á tónlistarmyndbandi Þjóðhátíðarlagsins 2024. Jóhanna Guðrún er flytjandi lagsins og segir að tökudagurinn hafi verið draumi líkastur. Hér má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Töfrar: Klippa: Jóhanna Guðrún - Töfrar Bongó blíða eftir veðurviðvaranir „Það var svo yndislegt að fá þennan dásamlega sólardag þegar við vorum taka upp eftir að hafa frestað tökum þrisvar sinnum út af gulum og appelsínugulum viðvörunum. Við þökkum kærlega fyrir afnotin af fallegu eyjunni, hún skartaði sínu fegursta þennan dag,“ segir Jóhanna Guðrún. Lagið er samið af Klöru Elíasdóttur og Halldóri Gunnari Pálssyni sem einnig sá um útsetningu og upptökustjórn. „Það var alveg magnað að fara með þessum frábæra hópi af fólki til Eyja að taka upp myndbandið við þjóðhátíðarlagið Töfrar, svo mikill heiður að fá þetta verkefni í heild sinni og enn ríkari upplifun að taka upp myndbandið og ramma lagið inn. Okkur fannst mikilvægt að heiðra og gera eyjafólki hátt undir höfði. Fólkið er kjarni Þjóðhátíðar, ég vildi sýna það og ég gæti ekki verið ánægðari með útkomuna,“ bætir Jóhanna Guðrún við. Jóhanna Guðrún segir að eyjan hafi skartað sínu fegursta.Soffía Kristín Þriðja skipti frá upphafi sem lagið er samið og flutt af konu Halldór Gunnar Lagahöfundur og fjallabróðir segir alltaf mikinn heiður að fá að taka þátt í því að gera Þjóðhátíðarlag. „Svo var alveg dásamlegt að fá að vinna það með Jóhönnu og Klöru.“ Leikstjórn og eftirvinnsla var öll í höndum UNDIR EINS og er leikstjórinn Birgitta Stefánsdóttir. Hörður Þórhallsson vann myndbandið og sá um myndatöku og Birgitta sá um að litgreina það. Bergþór Vikar Geirsson var aðstoðar tökumaður. Klara Elías sá um förðun og stíliseringu og Hildur Ösp og Klara sáu saman um hár. „Að laginu kemur einvala lið listafólks og þar má helst nefna Fjallabræður sem koma fram í þessu einstaka lagi. Lagið er einnig óður til fyrri laga og flytjenda, en í ár fagnar Þjóðhátíð 150 ára afmæli. Einnig er gaman að nefna það að þetta er í þriðja skiptið frá upphafi sem lagið er samið og flutt af konu,“ segir í fréttatilkynningu frá Iceland Sync. Tökurnar gengu mjög vel að sögn Jóhönnu Guðrúnar.Soffía Kristín Hér má hlusta á lagið á streymisveitunni Spotify og hér má sjá myndbandið á Youtube. Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór væri náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Hér má sjá tónlistarmyndbandið við lagið Töfrar: Klippa: Jóhanna Guðrún - Töfrar Bongó blíða eftir veðurviðvaranir „Það var svo yndislegt að fá þennan dásamlega sólardag þegar við vorum taka upp eftir að hafa frestað tökum þrisvar sinnum út af gulum og appelsínugulum viðvörunum. Við þökkum kærlega fyrir afnotin af fallegu eyjunni, hún skartaði sínu fegursta þennan dag,“ segir Jóhanna Guðrún. Lagið er samið af Klöru Elíasdóttur og Halldóri Gunnari Pálssyni sem einnig sá um útsetningu og upptökustjórn. „Það var alveg magnað að fara með þessum frábæra hópi af fólki til Eyja að taka upp myndbandið við þjóðhátíðarlagið Töfrar, svo mikill heiður að fá þetta verkefni í heild sinni og enn ríkari upplifun að taka upp myndbandið og ramma lagið inn. Okkur fannst mikilvægt að heiðra og gera eyjafólki hátt undir höfði. Fólkið er kjarni Þjóðhátíðar, ég vildi sýna það og ég gæti ekki verið ánægðari með útkomuna,“ bætir Jóhanna Guðrún við. Jóhanna Guðrún segir að eyjan hafi skartað sínu fegursta.Soffía Kristín Þriðja skipti frá upphafi sem lagið er samið og flutt af konu Halldór Gunnar Lagahöfundur og fjallabróðir segir alltaf mikinn heiður að fá að taka þátt í því að gera Þjóðhátíðarlag. „Svo var alveg dásamlegt að fá að vinna það með Jóhönnu og Klöru.“ Leikstjórn og eftirvinnsla var öll í höndum UNDIR EINS og er leikstjórinn Birgitta Stefánsdóttir. Hörður Þórhallsson vann myndbandið og sá um myndatöku og Birgitta sá um að litgreina það. Bergþór Vikar Geirsson var aðstoðar tökumaður. Klara Elías sá um förðun og stíliseringu og Hildur Ösp og Klara sáu saman um hár. „Að laginu kemur einvala lið listafólks og þar má helst nefna Fjallabræður sem koma fram í þessu einstaka lagi. Lagið er einnig óður til fyrri laga og flytjenda, en í ár fagnar Þjóðhátíð 150 ára afmæli. Einnig er gaman að nefna það að þetta er í þriðja skiptið frá upphafi sem lagið er samið og flutt af konu,“ segir í fréttatilkynningu frá Iceland Sync. Tökurnar gengu mjög vel að sögn Jóhönnu Guðrúnar.Soffía Kristín Hér má hlusta á lagið á streymisveitunni Spotify og hér má sjá myndbandið á Youtube.
Þjóðhátíð í Eyjum Tónlist Mest lesið Sindri og Albert selja Skerjafjarðarslotið Lífið „Ég er mjög hrædd um að einhver ræni mér“ Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Veisla fyrir augu og eyru Gagnrýni Skrýtið næturlíf og ævintýri sem fylgja partýjunum Lífið „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Menning Íslensk fyrirsæta slær í gegn á tískupöllum Mílanó Tíska og hönnun Var á klóinu þegar skilaboðin bárust og hélt að ferlinum væri lokið Lífið Í miðjum tökum kom í ljós að Ragnhildur og Halldór væri náskyld Lífið Ekki er allt gull sem glóir Gagnrýni Fleiri fréttir Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira