Landsamband lögreglumanna undirritaði kjarasamningin þann 13. júní og fór hann í framhaldinu í atkvæðagreiðslu meðal félagsmanna. Á kjörskrá voru alls 809 og af þeim greiddu atkvæði alls 670 sem nemur 82,8% þátttöku.
- Já sögðu 207 eða sem nemur 30,9 % þeirra sem atkvæði greiddu.
- Nei sögðu 455 eða sem nemur 67,91 % þeirra sem atkvæði greiddu.
- Auðir seðlar voru 8 eða 1,19%.
Var samningurinn því felldur.