Vill varúðarmerkingar á gjörunna matvöru Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. júní 2024 07:24 Gjörunnin matvara verður sí stærri þáttur í mataræði jarðarbúa. Dan Kitwood/Getty Images Gjörunnin matvara ætti að lúta sömu reglum og tóbaksvörur og setja ætti greinileg varnaðarorð á umbúðir slíkra vara. Þetta segir Carlos Monteiro prófessor við háskólann í Saó Paulo í Brasilíu en hann er á meðal ræðumanna á Alþjóðlegu þingi gegn offitu sem fram fer þar í borg um helgina. Í umfjöllun Guardian um málið segir Monteiro að mikið unnin matvara sé nú að koma í staðinn fyrir heilbrigða næringu allstaðar í heiminum og það þrátt fyrir að hættan af þeim sé ljós. Slíkar vörur eigi því stóran þátt í offituvandamálum heimsbyggðarinnar og sykursýkisfaraldrinum, sem prófessorinn segir að nú gangi yfir heiminn. Þá er talið að slík matvæli geti verið krabbameinsvaldandi. Í Bandaríkjunum og Bretlandi svo dæmi séu tekin, er rúmur helmingur allra matvæla sem landsmenn neyta af þessari gerð, en með mjög unnum matvælum er meðal annars átt við morgunkorn, prótein stykki, gosdrykki, frosnar máltíðir og skyndibita. Og í sumum þjóðfélagshópum, sérstaklega hjá þeim sem yngri eru eða þeim sem búa við fátækt, er neyslumynstrið þannig að rúm áttatíu prósent allrar næringar er af þessum toga. Gera úttekt á mat í skólum Árborgar: Gjörunnin matvæli þrisvar í viku Sjö af hverjum tíu Íslendingum í yfirþyngd eða offitu Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum Heilsa Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira
Þetta segir Carlos Monteiro prófessor við háskólann í Saó Paulo í Brasilíu en hann er á meðal ræðumanna á Alþjóðlegu þingi gegn offitu sem fram fer þar í borg um helgina. Í umfjöllun Guardian um málið segir Monteiro að mikið unnin matvara sé nú að koma í staðinn fyrir heilbrigða næringu allstaðar í heiminum og það þrátt fyrir að hættan af þeim sé ljós. Slíkar vörur eigi því stóran þátt í offituvandamálum heimsbyggðarinnar og sykursýkisfaraldrinum, sem prófessorinn segir að nú gangi yfir heiminn. Þá er talið að slík matvæli geti verið krabbameinsvaldandi. Í Bandaríkjunum og Bretlandi svo dæmi séu tekin, er rúmur helmingur allra matvæla sem landsmenn neyta af þessari gerð, en með mjög unnum matvælum er meðal annars átt við morgunkorn, prótein stykki, gosdrykki, frosnar máltíðir og skyndibita. Og í sumum þjóðfélagshópum, sérstaklega hjá þeim sem yngri eru eða þeim sem búa við fátækt, er neyslumynstrið þannig að rúm áttatíu prósent allrar næringar er af þessum toga. Gera úttekt á mat í skólum Árborgar: Gjörunnin matvæli þrisvar í viku Sjö af hverjum tíu Íslendingum í yfirþyngd eða offitu Gjörunnin matvæli í lagi stöku sinnum
Heilsa Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Innlent Fleiri fréttir Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Sjá meira