Gordon datt af hjóli og fékk stærðarinnar skurð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. júní 2024 15:00 Anthony Gordon mætti með skurð á hökunni á æfingu enska landsliðsins í dag. getty/Adam Davy Það er ekki hættulaust að hjóla eins og Anthony Gordon, leikmaður enska landsliðsins, fékk að kynnast. Gordon mætti á æfingu enska liðsins í dag með sár á hökunni. Hann fékk það þegar hann datt af hjóli þegar hann gerði sér ferð um æfingasvæðið í Blankenhain í Þýskalandi þar sem enska liðið dvelur. Gordon er ekki fyrsti leikmaðurinn á EM sem lendir í hjólaóhappi. Tékkinn Michal Sadilek missti til að mynda af mótinu eftir að hann datt af hjóli og fékk stóran skurð á löppina. Gordon kom inn á sem varamaður á 89. mínútu þegar England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu í lokaleik sínum í C-riðli. Englendingar unnu riðilinn og mæta Slóvökum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Hinn 23 ára Gordon leikur með Newcastle United. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki, alla á þessu ári. Á síðasta tímabili skoraði Gordon ellefu mörk í 35 leikjum fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46 Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30 Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01 „Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Gordon mætti á æfingu enska liðsins í dag með sár á hökunni. Hann fékk það þegar hann datt af hjóli þegar hann gerði sér ferð um æfingasvæðið í Blankenhain í Þýskalandi þar sem enska liðið dvelur. Gordon er ekki fyrsti leikmaðurinn á EM sem lendir í hjólaóhappi. Tékkinn Michal Sadilek missti til að mynda af mótinu eftir að hann datt af hjóli og fékk stóran skurð á löppina. Gordon kom inn á sem varamaður á 89. mínútu þegar England gerði markalaust jafntefli við Slóveníu í lokaleik sínum í C-riðli. Englendingar unnu riðilinn og mæta Slóvökum í sextán liða úrslitunum á sunnudaginn. Hinn 23 ára Gordon leikur með Newcastle United. Hann hefur spilað fjóra A-landsleiki, alla á þessu ári. Á síðasta tímabili skoraði Gordon ellefu mörk í 35 leikjum fyrir Newcastle í ensku úrvalsdeildinni.
EM 2024 í Þýskalandi Tengdar fréttir Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46 Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30 Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01 „Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46 Mest lesið Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Enski boltinn Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Íslenski boltinn „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Íslenski boltinn Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs Íslenski boltinn „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Enski boltinn Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Enski boltinn Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Enski boltinn Litla systir keppir nú líka fyrir landsliðið Sport Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Körfubolti Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport Fótbolti Fleiri fréttir Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Áhorfandi hrækti á dómara í Garðabæ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz Barátta Blika um sæti í Sambandsdeild í beinni á Sýn Sport „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Úlfur talinn sá allra besti vestanhafs „Guð hvað ég hafði rangt fyrir mér og ég er ánægður með það“ Stoltir af að klófesta hæfileikabúnt frá Íslandi Bræðraslagur í bikarúrslitaleiknum í ár: „Er alltaf að reyna að ögra mér“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Gefa allan hagnað af Ísraelsleiknum til góðgerðamála Kylian Mbappe tryggði Real Madrid sigurinn Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Fóru að slást í klefanum og voru báðir settir á sölulista Ronaldo sýndi mikla óeigingirni og nú er bikar í boði í næsta leik Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok KSÍ opið fyrir sjálfkrafa bönnum en reglubreyting ekki í vinnslu Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Valsmenn bara mannlegir? „Ég ætla ekki í eina einustu tæklingu hérna“ Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sjá meira
Foden yfirgefur herbúðir enska landsliðsins Phil Foden hefur yfirgefið herbúðir enska landsliðsins, sem þessa dagana tekur þátt á Evrópumótinu í Þýskalandi, vegna persónulegra ástæðna. BBC hefur greint frá því að Foden hafi haldið til Englands til að verða viðstaddur fæðingu þriðja barns síns og unnustu sinnar Rebeccu Cooke. 26. júní 2024 14:46
Pirraðir stuðningsmenn Englands köstuðu glösum í Southgate Stuðningsmenn enska fótboltalandsliðsins létu óánægju sína í ljós eftir markalausa jafnteflið við Slóveníu á Evrópumótinu í Þýskalandi í gær. 26. júní 2024 11:30
Þjóðverjar hæðast að Englendingum: „Þessi ljón eru kettlingar“ Það eru ekki bara enskir fjölmiðlar sem láta fótboltalandsliðið sitt fá það óþvegið heldur einnig kollegar þeirra í Evrópu. 26. júní 2024 08:01
„Höfum stigið upp þegar við erum komnir í útsláttarkeppnina“ Harry Kane, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, virðist ekki hafa miklar áhyggjur af frammistöðu liðsins á EM til þessa. 25. júní 2024 21:46