Sumarglaðningur Vigdísar og Ara Freys sparkaði sér í heiminn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 28. júní 2024 13:15 Ari og Vigdís eignuðust sitt annað barn saman fyrr í mánuðinum. Vigdís Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eignuðust stúlku þann 7. júní síðastliðinn. Vigdís lýsir fæðingu dótturinnar á einlægan og kómískan hátt í færslu á samfélagsmiðlum. „Í gulri viðvörun fór allt af stað og þegar sólin mætti undir lok óveðursins þá mætti líka dóttir okkar Ara og litla systir Hugins með rassinn á undan sér, eða réttara sagt annan fótinn og sparkaði sér inn í heiminn. 3940 grömm og 50 cm. Hún hefur sýnt það strax að hún fer sínar eigin leiðir og lætur enga aðra segja sér hvernig hún gerir hlutina. Öll erum við hraust og fáránlega klár í nýjum hlutverkum, þá aðallega Huginn stóri bróðir sem tekur nýja hlutverkinu með ró og hlýju.Lífið er fallegt og magnað og allt er eins og það á að vera,“ skrifar Vigdís á Instagram. Stúlkan er þeirra annað barn saman fyrir eiga þau Huginn Grím sem er þriggja ára. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) Ari Freyr og Vigdís Perla gengu í hjónaband í fyrra sumar, nánar tiltekið þann 15. júlí. Vigdís Perla er menntuð sem framleiðslustjóri (e. Production Manager) frá The National Film and Television School í London. Hún hefur starfað í leikhúsi frá unga aldri, fyrst í Þjóðleikhúsinu en lengst af sem sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu. Ari útskrifaðist af leikarabraut í Royal Central School of Speech and Drama í London árið 2019 þar sem hann lagði áherslu á samsköpun- og spunasýningar. Í janúar í fyrra gaf hann út sitt fyrsta lag, Smá smár, sem fjallar um mikilvægi þess að karlmenn leyfi sér að vera litlir í sér. Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
„Í gulri viðvörun fór allt af stað og þegar sólin mætti undir lok óveðursins þá mætti líka dóttir okkar Ara og litla systir Hugins með rassinn á undan sér, eða réttara sagt annan fótinn og sparkaði sér inn í heiminn. 3940 grömm og 50 cm. Hún hefur sýnt það strax að hún fer sínar eigin leiðir og lætur enga aðra segja sér hvernig hún gerir hlutina. Öll erum við hraust og fáránlega klár í nýjum hlutverkum, þá aðallega Huginn stóri bróðir sem tekur nýja hlutverkinu með ró og hlýju.Lífið er fallegt og magnað og allt er eins og það á að vera,“ skrifar Vigdís á Instagram. Stúlkan er þeirra annað barn saman fyrir eiga þau Huginn Grím sem er þriggja ára. View this post on Instagram A post shared by Vigdís Perla Maack (@vigdismaack) Ari Freyr og Vigdís Perla gengu í hjónaband í fyrra sumar, nánar tiltekið þann 15. júlí. Vigdís Perla er menntuð sem framleiðslustjóri (e. Production Manager) frá The National Film and Television School í London. Hún hefur starfað í leikhúsi frá unga aldri, fyrst í Þjóðleikhúsinu en lengst af sem sýningarstjóri í Borgarleikhúsinu. Ari útskrifaðist af leikarabraut í Royal Central School of Speech and Drama í London árið 2019 þar sem hann lagði áherslu á samsköpun- og spunasýningar. Í janúar í fyrra gaf hann út sitt fyrsta lag, Smá smár, sem fjallar um mikilvægi þess að karlmenn leyfi sér að vera litlir í sér.
Barnalán Tímamót Ástin og lífið Tengdar fréttir Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Sjá meira
Ari Freyr og Vigdís Perla vænta sumarglaðnings Leikarinn Ari Freyr Ísfeld Óskarsson leikari og Vigdís Perla Maack, sýningarstjóri í Þjóðleikhúsinu og verkefnastjóri, eiga vona á sínu öðru barni á sumarmánuðum. 5. janúar 2024 10:51