Dráttarbáturinn Hrafn Jökulsson standsettur Jakob Bjarnar skrifar 28. júní 2024 14:34 Hrafn Jökulsson er genginn aftur, nú í líki dráttarbáts sem ætlað er það verkefni að koma að hreinsun strandlengjunnar. Verður þetta nafn að teljast vel til fundið. vísir/egill/fb Svo virðist sem Hafn Jökulsson sé hvergi nærri hættur að láta til sín taka við að hreinsa fjörur landsins – þó hann sé nú allur. Það er dráttarbáturinn Hrafn Jökulsson hins vegar ekki, hann er nú í slipp og verið að gera hann kláran í verkið. „Eitt af því sem Hrafn bróðir minn fékkst við hin síðustu misseri sín var að hreinsa fjörur á Ströndum. Gekk hann til þeirra verka af miklum eldmóði en þurfti svo að bregða sér frá. En sjá! Hér er hann mættur aftur til sömu starfa og nú sem bátur. Vel til fundið og fallegt,” segir Illugi Jökulsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebooksíðu sinni og birtir mynd af skipinu. Hrafn var maður eigi einhamur og víst er að hann gekk í verkin. Þannig lét hann hreinun strandlengjunnar sig varða og óð í það verk af gríðarlegri atorku. Hjá Samgöngustofu var hins vegar engar upplýsingar að hafa, þar hafði ekki verið skráð skip undir þessu nafni né hefur það verið tekið frá. En á húsið má hins vegar sjá lógó alþjóðlegu samtakanna World Wide Friends, en þau sjálfboðaliðasamtök hafa látið til sín taka á Íslandi við hreinsun strandlengjunnar. Ekki náðist í neinn og því engar nánari upplýsingar fyrirliggjandi á þessu stigi. En ákaflega vel til fundið og mjög í anda Hrafns að nefna bátinn Hrafn Jökulsson. Samkvæmt skráningarnúmeri, ef rétt er með farið, þá hét þetta skip áður Flatey og flokkast sem dráttarskip. Það er í eigu Þörungaverksmiðjunnar og sagt smíðað í Bátalóni 1975. Skráð lengd eru tæpir 12 metrar og brúttótonn eru tæp 17. Heimahöfn er Reykhólar í umdæmi Barðastrandasýslu. Skipaflutningar Umhverfismál Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira
„Eitt af því sem Hrafn bróðir minn fékkst við hin síðustu misseri sín var að hreinsa fjörur á Ströndum. Gekk hann til þeirra verka af miklum eldmóði en þurfti svo að bregða sér frá. En sjá! Hér er hann mættur aftur til sömu starfa og nú sem bátur. Vel til fundið og fallegt,” segir Illugi Jökulsson rithöfundur og þjóðfélagsrýnir á Facebooksíðu sinni og birtir mynd af skipinu. Hrafn var maður eigi einhamur og víst er að hann gekk í verkin. Þannig lét hann hreinun strandlengjunnar sig varða og óð í það verk af gríðarlegri atorku. Hjá Samgöngustofu var hins vegar engar upplýsingar að hafa, þar hafði ekki verið skráð skip undir þessu nafni né hefur það verið tekið frá. En á húsið má hins vegar sjá lógó alþjóðlegu samtakanna World Wide Friends, en þau sjálfboðaliðasamtök hafa látið til sín taka á Íslandi við hreinsun strandlengjunnar. Ekki náðist í neinn og því engar nánari upplýsingar fyrirliggjandi á þessu stigi. En ákaflega vel til fundið og mjög í anda Hrafns að nefna bátinn Hrafn Jökulsson. Samkvæmt skráningarnúmeri, ef rétt er með farið, þá hét þetta skip áður Flatey og flokkast sem dráttarskip. Það er í eigu Þörungaverksmiðjunnar og sagt smíðað í Bátalóni 1975. Skráð lengd eru tæpir 12 metrar og brúttótonn eru tæp 17. Heimahöfn er Reykhólar í umdæmi Barðastrandasýslu.
Skipaflutningar Umhverfismál Mest lesið Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Innlent Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Innlent Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Innlent Lögreglan lýsir eftir Kristínu Innlent Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Innlent Búið að boða til nýs fundar Innlent Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Erlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Fleiri fréttir Fjarlægðu sprengju við Keflavíkurflugvöll Leitar að eiganda trúlofunarhrings sem fannst í fjöru Á þriðja tug látnir í Texas og netþrjótar herja á flugfélög Nikkurnar þandar á Reyðarfirði alla helgina Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Lögreglan lýsir eftir Kristínu Þriggja leitað vegna stunguárásar í miðbænum Björguðu göngukonu í sjálfheldu við Hrafntinnusker Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir að hafa fipast við akstur Tuttugu þingmenn mættu ekki á þingfund Vilja að nemendur borgi allt að 180 þúsund til að skrá sig Búið að boða til nýs fundar Kerecis bjargaði lífi skallaarnar í tæka tíð fyrir fjórða júlí Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Sjá meira