Fór holu í höggi á tveimur holum í röð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 16:33 Frank Bensel yngri átti ótrúlegan dag á Opna bandaríska mótinu í öldungagolfi. @ChampionsTour Frank Bensel yngri er kannski ekki frægasti kylfingur heims en hann er algjörlega sér á báti í golfsögunni eftir frammistöðu sína í dag. Bensel náði ótrúlegum árangri á öðrum hring Opna bandaríska öldungarmótsins í golfi. Mótið er fyrir fimmtuga og eldri. Bensel fór nefnilega holu í höggi á tveimur holum í röð. „Sögulegt,“ skrifaði bandaríska golfsambandið á samfélagsmiðla sína. Aldrei áður hafði kylfingur á PGA mótaröðinni náð þessu áður. Hringurinn byrjaði reyndar ekkert allt of vel því Bensel fékk skolla á holu tvö. Hann átti aftur á móti sögulegt svar við því. Bensel fór holu í höggi á fjórðu holunni og endurtók leikinn síðan á þeirri fimmtu. Þetta eru báðar par þrjú holur, sú fyrri er 168 metrar en sú síðari er 186 metrar. Talandi um líkurnar á þessu þá eru líkurnar fyrir atvinnukylfing einn á móti þrjú þúsund að hann fari holu í höggi. Líkurnar eru aftur á móti 67 milljón á móti einum að hann fari tvisvar holu í höggi á sama hring. What are the odds of two holes-in-one in a row!? 😱 pic.twitter.com/mNiPhDRKv8— USGA (@USGA) June 28, 2024 Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Bensel náði ótrúlegum árangri á öðrum hring Opna bandaríska öldungarmótsins í golfi. Mótið er fyrir fimmtuga og eldri. Bensel fór nefnilega holu í höggi á tveimur holum í röð. „Sögulegt,“ skrifaði bandaríska golfsambandið á samfélagsmiðla sína. Aldrei áður hafði kylfingur á PGA mótaröðinni náð þessu áður. Hringurinn byrjaði reyndar ekkert allt of vel því Bensel fékk skolla á holu tvö. Hann átti aftur á móti sögulegt svar við því. Bensel fór holu í höggi á fjórðu holunni og endurtók leikinn síðan á þeirri fimmtu. Þetta eru báðar par þrjú holur, sú fyrri er 168 metrar en sú síðari er 186 metrar. Talandi um líkurnar á þessu þá eru líkurnar fyrir atvinnukylfing einn á móti þrjú þúsund að hann fari holu í höggi. Líkurnar eru aftur á móti 67 milljón á móti einum að hann fari tvisvar holu í höggi á sama hring. What are the odds of two holes-in-one in a row!? 😱 pic.twitter.com/mNiPhDRKv8— USGA (@USGA) June 28, 2024
Golf Mest lesið Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Segir bronsverðlaun sín vera að breytast í gull Sport „Það er einhver ára yfir liðinu“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Fótbolti Fleiri fréttir Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira