Sú besta í heimi bitin af hundi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 23:30 Nelly Korda bað alla afsökunar á því að þurfa að draga sig út úr mótinu. Getty/ Ezra Shaw Nelly Korda er efst á heimslistanum í golfi en hún verður ekki með á næsta móti á evrópsku mótaröðinni. Ástæðan er þó af furðulegri gerðinni. Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024 Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Korda sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að hún hafi þurft að draga sig út úr mótinu vegna meiðsla. Korda átti að keppa á LET Aramco Team Series mótinu í Englandi sem fer fram frá 3. til 5. júlí. Nelly Korda is OUT from the Ladies European Tour event in London after being bitten by a dog. pic.twitter.com/HZqOEN3F6d— Yahoo Sports (@YahooSports) June 28, 2024 Hún hafði titil að verja því hún vann þetta 54 holu mót í fyrra með fjórum höggum. „Því miður verð ég að tilkynna það að ég hef orðið að hætta við þátttöku á mótinu í London í næstu viku,“ skrifaði Korda. „Ég var bitin af hundi í Seattle á laugardaginn og þarf meiri tíma til að fá rétta meðhöndlun og ná mér að fullu,“ skrifaði Korda. Korda sagði ekki frá því hvar hundurinn beit hana. Hún var að keppa á KPMG móti á PGA mótaröðinni sem fór fram í Washington fylki. Korda náði ekki niðurskurðinum á mótinu. „Ég vil biðja LET afsökunar á fjarveru minni, sem og stuðningsaðila og aðdáendur mína. Takk fyrir skilninginn en ég hlakka til að snúa aftur inn á golfvöllinn,“ skrifaði Korda. 👱🏻♀️💥🐕 JUST IN: World #1 Nelly Korda had to WD from next weeks LET event due to needing time to recover from a dog bite 😮 @NellyLegion pic.twitter.com/W6bf0KbZT8— NUCLR GOLF (@NUCLRGOLF) June 28, 2024
Golf Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn Ísland - Slóvenía | Strákarnir okkar undirbúa sig fyrir stórmót Handbolti „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar Körfubolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira