Króatar fengu stóra sekt frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2024 23:01 Luka Modric og félagar í króatíska landsliðinu eru farnir heim af EM. Getty/Alex Pantling Króatíska knattspyrnusambandið var í dag sektað um 105 þúsund evrur af evrópska knattspyrnusambandinu vegna framkomu stuðningsmanna króatíska landsliðsins á EM í Þýskalandi. UEFA hefur tekið fyrir framkomu stuðningsfólks Króatíu í leiknum á móti Ítalíu þar sem Króatar sátu eftir með sárt ennið. Króatía var 1-0 yfir í leiknum sem hefði dugað en fékk á sig jöfnunarmark í uppbótatíma. Sektin er upp á rúmlega 15,6 milljónir í íslenskum krónum. Þetta er stærsta sekt UEFA á mótinu en í annað skiptið sem Króatar eru sektaðir. Þeir voru líka sektaðir fyrir framkomu áhorfenda á leiknum við Albaníu. Brotin í Ítalíuleiknum eru þrískipt. Króatar fá 45 þúsund evru sekt fyrir að það að áhorfendur köstuðu hlutum á leiknum, 30 þúsund evru sekt fyrir það að áhorfendur kveiktu á blysum á leiknum og að lokum 30 þúsund evrur fyrir óviðeigandi hegðun áhorfenda sem var ekki skilgreint frekar. Króatar fengu 9,2 milljónir evra frá UEFA fyrir þátttöku sína á Evrópumótinu og koma því út í stórum plús þrátt fyrir þessa stóra sekt. The UEFA Control, Ethics and Disciplinary Body has fined the Croatian Football Federation due to the incidents at the match between Croatia and Italy at the European Championship in Germany.The Croatian Football Federation was fined EUR 105,000 for throwing objects (EUR… pic.twitter.com/38EXXxXzQQ— HNS (@HNS_CFF) June 28, 2024 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira
UEFA hefur tekið fyrir framkomu stuðningsfólks Króatíu í leiknum á móti Ítalíu þar sem Króatar sátu eftir með sárt ennið. Króatía var 1-0 yfir í leiknum sem hefði dugað en fékk á sig jöfnunarmark í uppbótatíma. Sektin er upp á rúmlega 15,6 milljónir í íslenskum krónum. Þetta er stærsta sekt UEFA á mótinu en í annað skiptið sem Króatar eru sektaðir. Þeir voru líka sektaðir fyrir framkomu áhorfenda á leiknum við Albaníu. Brotin í Ítalíuleiknum eru þrískipt. Króatar fá 45 þúsund evru sekt fyrir að það að áhorfendur köstuðu hlutum á leiknum, 30 þúsund evru sekt fyrir það að áhorfendur kveiktu á blysum á leiknum og að lokum 30 þúsund evrur fyrir óviðeigandi hegðun áhorfenda sem var ekki skilgreint frekar. Króatar fengu 9,2 milljónir evra frá UEFA fyrir þátttöku sína á Evrópumótinu og koma því út í stórum plús þrátt fyrir þessa stóra sekt. The UEFA Control, Ethics and Disciplinary Body has fined the Croatian Football Federation due to the incidents at the match between Croatia and Italy at the European Championship in Germany.The Croatian Football Federation was fined EUR 105,000 for throwing objects (EUR… pic.twitter.com/38EXXxXzQQ— HNS (@HNS_CFF) June 28, 2024
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ Íslenski boltinn Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Íslenski boltinn Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin Íslenski boltinn „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Íslenski boltinn 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Þórey aftur inn í landsliðið: „Þurftum bara aðeins að hreinsa andrúmsloftið“ Handbolti Fleiri fréttir Þjálfari Sveindísar segir upp „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Úthúðar þjálfaranum: Fékk betri æfingar í flóttamannabúðunum Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Sagði Fernandes að hann færi hvergi Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Haaland væntanlega úr leik í deildinni Saka klár í slaginn á ný Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Hvorki zombie-bit né tattú Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Napólí heldur pressunni á toppliði Inter Sjá meira